Ísland í dag - Einstök geymslutiltekt á Birkimel

Lilja Katrín hitti hana Jónínu Óskarsdóttur sem hafði lengi ætlað að taka geymsluna sína í gegn. Þar á hvorki að grisja eða henda, nei, heldur varðveita. Vera eins konar fornleifafræðingur í eigin lífi. Og Jónína fær vottaðan skipuleggjenda til að aðstoða sig.

2171
14:24

Vinsælt í flokknum Ísland í dag