Ísland í dag - Morgunkaffi heim til forstjóra Prís

„Á meðan ég er við völd verður Prís alltaf ódýrast,“ segir Gréta María Grétarsdóttir, forstjóri Prís sem segir vel hafa verið hægt að lækka matvöruverð hér á landi síðustu ár. Sindri kíkti í morgunkaffi til Grétu á fallegt heimili hennar og fjölskyldunnar.

9315
11:40

Vinsælt í flokknum Ísland í dag