Sex hundruð ára kastalinn í Frakklandi að verða klár

Arkitektinn Björn Björnsson fjárfesti á dögunum í kastala sem var byggður var árið 1435. Gulli Byggir byrjaði að fylgjast með framkvæmdunum í apríl árið 2023. Björn er búsettur á Manhattan í New York. Björn flutti frá Íslandi þegar hann var sautján ár og hefur búið erlendis allar götur síðan þá. Töluverðar framkvæmdir hafa staðið yfir í kastalanum og nú er komið að lokainnslaginu um eignina. Ekki er allt klárt en aðeins er lokaspretturinn eftir. Útkoman einstök.

2041
01:19

Vinsælt í flokknum Gulli byggir