Ísland í dag - Hingað geta einmana pabbar leitað
Eftir að barnsmóðir hans lést fann hann fyrir miklum einmanaleika og stofnaði Facebook hóp fyrir menn í hans stöðu. Sindri hitti Jón Grétar sem sagði sögu sína í Íslandi í dag
Eftir að barnsmóðir hans lést fann hann fyrir miklum einmanaleika og stofnaði Facebook hóp fyrir menn í hans stöðu. Sindri hitti Jón Grétar sem sagði sögu sína í Íslandi í dag