Fyrsta frétt í sögu Stöðvar 2 - Leiðtogafundurinn í Höfða

Útsendingar á Stöð 2 hófust 9. október 1986. Þennan dag fór fyrsti fréttatími stöðvarnnar í loftið og sagt var frá fundi þeirra Ronald Reagan, forsteta Bandaríkjanna, og Mikhail Gorbatchev, aðalritara kommúnistaflokks Sovétríkjanna, sem fram fór í Reykjavík.

37320
05:06

Vinsælt í flokknum Stöð 2