Óminni - annar þáttur

Magnaðir heimildarþættir sem veita okkur innsýn inn í íslenskan veruleika ungs fólks sem ánetjast hefur fíkniefnum. Hér er leitast við að varpa ljósi á mikilvæga vá í samfélaginu eins og misnotkun bensódíasepín lyfja og ópíóíða sem hefur farið stigvaxandi hjá íslenskum ungmennum og annarrar neyslu. Þættirnir eru fjármagnaðir af styrktarsjóðnum Hringfarinn.

46080
32:48

Vinsælt í flokknum Stöð 2