Bítið í bílinn - Jólatréð fer upp 1. nóvember

Hver var undir pokanum í nýjasta þætti af Bítið í bílnum? Heimir, Lilja og Ómar, þáttarstjórnendur Bítisins á Bylgjunni, opinbera í þessum þætti hver er nýjasti leynigesturinn sem söng Snjókorn falla í bílakarókí. Sjón er sögu ríkari!

384
03:25

Vinsælt í flokknum Bítið