Ísland í dag - Sveppatúr með helsta matgæðingi landsins

Matgæðingurinn og áhrifavaldurinn geðugi Adam Karl Helgason hefur fyrir löngu gert sér gott orð á samfélagsmiðlinum TikTok. Í þessum þætti kynnumst við frumkvöðlahlið kappans en hann stendur nú fyrir heljarinnar framleiðslu á sveppnum ljónsmakka sem á að hafa þó nokkur heilsubætandi áhrif. Í lok þáttarins fáum við Sigurð Gunnlaugsson til að matræða umræddan svepp með kostulegri útkomu.

94
16:50

Vinsælt í flokknum Ísland í dag