Órangútan-ungi fæddist í dýragarðinum í Chester í Bretlandi

Órangútan-ungi fæddist í dýragarðinum í Chester í Bretlandi í vikunni. Unginn er af tegund Borneó-Órangútana, sem eru í mikilli útrýmingarhættu.

29
00:46

Vinsælt í flokknum Fréttir