Stærsta flugmóðurskip heims siglir til landsins

Nicolás Maduro, forseti Venesúela, segir ríkisstjórn Donalds Trump Bandaríkjaforseta reyna að koma á stríði milli ríkjanna. Er það í kjölfar þess að Trump skipaði herafla sínum að flytja stærsta flugmóðurskip Bandaríkjanna og fylgiflota þess til Karíbahafsins.

6
00:55

Vinsælt í flokknum Fréttir