Pallborðið: Ólöglegar veðmálasíður
Bjarki Sigurðsson var umsjónarmaður Pallborðsins þar sem teknar voru fyrir ólöglegar veðmálasiðu og gestir hans voru þau Alma Hafsteinsdóttir, spilafíklaráðgjafi og formaður Samtaka áhugafólks um spilafíkn, Þorkell Máni Pétursson, stjórnarmaður í KSÍ, og Ingvar Þóroddsson, þingmaður Viðreisnar.