Pallborðið: For­menn Fram­sóknar, Flokks fólksins og Sam­fylkingar ræða málin

Í dag er komið að formönnum síðustu þriggja flokkanna sem bjóða fram í öllum kjördæmum í komandi alþingiskosningum. Þetta eru Sigurður Ingi Jóhannsson, formaður Framsóknarflokksins, Kristrún Frostadóttir formaður Samfylkingarinnar og Inga Sæland formaður Flokks fólksins sem mæta í settið til Elínar Margrétar Böðvarsdóttur fréttamanns.

13104
56:55

Vinsælt í flokknum Pallborðið