Lyklavaldið leggst vel í Eyjólf

Eyjólfur Ármannsson tekur við samgöngu- og sveitastjórnarráðuneytinu. Hann lofar ekki aðgerðum á fyrstu mánuðunum en hann kemur til með að leggja áherslu á uppbyggingu Sundabrautar.

<span>169</span>
02:06

Vinsælt í flokknum Fréttir