Pallborðið - Bólusetningar barna

Bólusetningar íslenskra barna eru hafnar. Ingileif Jónsdóttir, prófessor í ónæmisfræði, og Valtýr Stefánsson Thors, barnasmitsjúkdómalæknir á Barnaspítala Hringsins, ræða við Lillý Valgerði Pétursdóttir fréttamann.

8941
1:02:49

Vinsælt í flokknum Pallborðið