Áhugasamir smalahundar á námskeiði

Fjárbændur segja ekkert jafnast á við það að eiga góðan smalahund. Þeir sækja nú námskeið þar sem þeir fá kennslu í að leiðbeina ferfætlingunum hvernig þeim ber að vinna vinnuna sína.

16
02:00

Vinsælt í flokknum Fréttir