Ólýsanleg stemning í Bergen
Brann vann einn stærsta sigur í sögu félagsins þegar liðið malaði Rangers frá Glasgow 3-0. Freyr Alexandersson, þjálfari liðsins, segir gærkvöldið hafa verið einstakt og vonast til að það skili frekari orku fyrir spennandi lokakafla á tímabilinu.