Allt undir á Ísafirði

KR og Vestri berjast fyrir lífi sínu í Bestu deild karla í fótbolta. Liðin leika hreinan úrslitaleik í lokaumferð deildarinnar á Ísafirði á morgun. KR hefur aðeins fallið einu sinni í 126 ára sögu félagsins og er mikið undir hjá Vesturbæjarstórveldinu.

63
02:22

Vinsælt í flokknum Fréttir