Málið enn til rannsóknar

Hornið á Louvre-safninu í París, þar sem þjófar brutust inn í síðustu viku, er orðið að vinsælum áfangastað ferðamanna. Safnið sjálft hefur lengi verið einn helsti ferðamannastaður borgarinnar en eftir innbrotið, þar sem þjófar komust á brott með skartgripi úr safni Napóleons-keisara, hafa leiðsögumenn byrjað að sýna hornið sérstaklega.

4
01:25

Vinsælt í flokknum Fréttir