Þjóðverjar í námsferð til Ísraels óvænt lentir á Íslandi

Þýskir nemar og kennarar þeirra fengu far með flugvél íslenskra stjórnvalda, sem send var til Jórdaníu til að sækja Íslendinga sem sátu fastir í Ísrael. Þjóðverjarnir þakka íslenskum hjónum, „íslensku englunum“, fyrir aðstoðina við að komast út úr Ísrael.

12323
04:20

Vinsælt í flokknum Fréttir