Hátt í tuttugu milljarða aukning
Meirihluti fjárlaganefndar leggur til útgjaldaaukningu upp á 19,6 milljarða í fjárlagafrumvarpi, frá því sem gert var ráð fyrir þegar frumvarpið var upphaflega lagt fram. Önnur umræða um fjárlög hófst á Alþingi í dag.