Kallar Stuðla geymslu fyrir börn í vanda

Drengur sem hefur verið lagður sextán sinnum inn á Stuðla á einu ári segir betrun þeirra sem fara þangað inn litla sem enga. Faðir hans segir kallar úrræðið geymslu fyrir börn í vanda þar til þau verða átján ára.

38201
02:16

Vinsælt í flokknum Fréttir