Fresta barneignum í þágu kerfisins

Ung kona gagnrýnir fæðingarorlofskerfið harðlega og segir marga í kringum sig fresta barneignum til að mæta þörfum kerfisins. Hún hvetur Kvenréttindafélag Íslands, sem hefur sett sig á móti breytingum, til að standa líka með konum sem vilja vera heima með börnin sín.

11
02:14

Vinsælt í flokknum Fréttir