Flugleiðir gátu ekki haldið Cargolux-hlutnum
Flugleiðir voru á barmi gjaldþrots og höfðu engin tök á að halda þriðjungshlut sínum í Cargolux fyrir fjörutíu árum. Þetta er meginástæða þess að Íslendingar misstu tökin á frakflugfélaginu, að mati eins helsta valdamannns Flugleiða á þeim tíma.