Ráðherra boðaði byltingu gegn bókstöfum

Börn sem voru saman komin á barnaþingi í dag hlífðu ráðherrum ekki við krefjandi spurningum. Félagsmálaráðherra hvatti börnin til þess að láta í sér heyra, séu þau ósátt við einkunnir í tölustöfum.

163
02:30

Næst í spilun: Fréttir

Vinsælt í flokknum Fréttir