„Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Ágúst Orri Arnarson skrifar 29. janúar 2026 16:24 Snorri Steinn og Nikolaj Jakobsen eiga eftir að skemmta sér vel á morgun. vísir / vilhelm Snorri Steinn Guðjónsson og Nikolaj Jakobsen hrósuðu hvorum öðrum í hástert fyrir handboltann sem Danmörk og Ísland spila, á blaðamannafundi fyrir undanúrslitaleik liðanna á EM annað kvöld. Þjálfararnir virtust hinir mestu mátar og höfðu ekkert neikvætt um lið hvors annars að segja. Nikolaj Jakobsen, þjálfari Danmerkur, var spurður hvort hann væri spenntur eða stressaður fyrir leiknum á morgun og nýtti tækifærið til að hrósa strákunum okkar. „Ég er mjög spenntur, sem handboltaþjálfari og handboltaunnandi, þá eru að mínu mati tvö best spilandi lið heims að mætast. Ég er hrifinn af því hvernig Ísland spilar, ég er hrifinn af leikmönnunum. Þeir spila mjög skemmtilegan og góðan handbolta sem mér finnst gaman að horfa á. Mér finnst líka mjög gaman að horfa á mitt lið, þannig að þetta verður frábær upplifun annað kvöld fyrir alla sem elska handbolta“ sagði Nikolaj. Klippa: Landsliðsþjálfararnir hrósa hvorum öðrum í hástert Snorri Steinn svaraði um hæl og sagðist líka hafa mjög gaman af því að horfa á danska landsliðið spila, en vildi ekki gefa upp hvernig hann sæi fyrir sér að vinna leikinn.„Í fyrsta lagi, takk fyrir hrósið Nikolai. Mér finnst líka mjög gaman að horfa á danska liðið, mér finnst þeir mjög góðir“ sagði Snorri Steinn. „Varðandi leikinn á morgun, þá erum við enn að útbúa leikplanið. Og þó það væri klárt þá myndi ég ekki segja ykkur það. En það vita allir að við erum að spila við besta lið heims yfir síðustu ár. Þeir verða á heimavelli þannig að við búumst við mjög erfiðum leik, en ég held að við höfum sýnt á þessu móti og síðustu ár að við séum að stefna í rétt. Við höfum spilað vel á þessu móti og höfum mikla trú á okkur. Þó allir séu meðvitaðir um að við þurfum topp frammistöðu til að vinna Danmörku á morgun“ sagði Snorri að lokum. EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Haukar - ÍR | Hörkuslagur á Ásvöllum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Sjá meira
Þjálfararnir virtust hinir mestu mátar og höfðu ekkert neikvætt um lið hvors annars að segja. Nikolaj Jakobsen, þjálfari Danmerkur, var spurður hvort hann væri spenntur eða stressaður fyrir leiknum á morgun og nýtti tækifærið til að hrósa strákunum okkar. „Ég er mjög spenntur, sem handboltaþjálfari og handboltaunnandi, þá eru að mínu mati tvö best spilandi lið heims að mætast. Ég er hrifinn af því hvernig Ísland spilar, ég er hrifinn af leikmönnunum. Þeir spila mjög skemmtilegan og góðan handbolta sem mér finnst gaman að horfa á. Mér finnst líka mjög gaman að horfa á mitt lið, þannig að þetta verður frábær upplifun annað kvöld fyrir alla sem elska handbolta“ sagði Nikolaj. Klippa: Landsliðsþjálfararnir hrósa hvorum öðrum í hástert Snorri Steinn svaraði um hæl og sagðist líka hafa mjög gaman af því að horfa á danska landsliðið spila, en vildi ekki gefa upp hvernig hann sæi fyrir sér að vinna leikinn.„Í fyrsta lagi, takk fyrir hrósið Nikolai. Mér finnst líka mjög gaman að horfa á danska liðið, mér finnst þeir mjög góðir“ sagði Snorri Steinn. „Varðandi leikinn á morgun, þá erum við enn að útbúa leikplanið. Og þó það væri klárt þá myndi ég ekki segja ykkur það. En það vita allir að við erum að spila við besta lið heims yfir síðustu ár. Þeir verða á heimavelli þannig að við búumst við mjög erfiðum leik, en ég held að við höfum sýnt á þessu móti og síðustu ár að við séum að stefna í rétt. Við höfum spilað vel á þessu móti og höfum mikla trú á okkur. Þó allir séu meðvitaðir um að við þurfum topp frammistöðu til að vinna Danmörku á morgun“ sagði Snorri að lokum.
EM karla í handbolta 2026 Landslið karla í handbolta Mest lesið Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Handbolti Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Handbolti Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Handbolti Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Handbolti Engar hópferðir Íslendinga til Herning Handbolti Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Handbolti Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Handbolti „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Handbolti Fleiri fréttir EHF svarar Degi: Viðurkenna að Ísland og Króatía glími við erfiðari aðstæður Haukar - ÍR | Hörkuslagur á Ásvöllum Misjöfn dagsverk á fyrstu æfingu í Herning „Tvö best spilandi lið heims að mætast“ Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Flottir fulltrúar lands og þjóðar á sögulegri stundu Króatar brjálaðir og Dagur sagður sniðganga fjölmiðlaviðburð Aron vann brons og bætti enn við rós í hnappagat íslenskra þjálfara Svona var fundur Íslands og Danmerkur í Herning Lærisveinn Alfreðs gafst upp og skipti um herbergi Hægt að kjósa fimm Íslendinga í stjörnulið EM Óðinn stórkostlegur: „Þessi ákvörðun var spot on hjá Snorra“ Danir kokhraustir: „Fílingurinn sá að þennan leik eigi þeir að vinna“ Grétar Ari snýr aftur heim í Hauka Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Guðni með uppörvandi upprifjun fyrir slaginn við Dani Engar hópferðir Íslendinga til Herning Skuldar þjálfara Dana öl „Sem faðir er mikil þjáning að fylgjast með þessu“ Alfreð brosti breitt: „Hafði hárrétt fyrir mér sem betur fer“ Farseðill á næsta stórmót í höfn „Þeir virðast bara vilja brjóta múra fyrir hann“ Sjáðu myndirnar: Ísland á eitt af fjórum bestu landsliðum Evrópu Óvinur Íslands heldur nú með Íslandi Þjálfari Dana um Ísland: „Nokkrir af bestu handboltamönnum heims“ Búnir að tímasetja leik Íslands og Danmerkur Danir verða mótherjar Íslands í undanúrslitunum Stolt móðir Gísla Þorgeirs: Fylgdist með syninum og felldi tár Skýrsla Vals: Af hverju ekki bara að vinna gull? EM í dag: Einn ótrúlegasti sólarhringur í sögu íslenskra íþrótta Sjá meira
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“
Dagur brjálaður á blaðamannafundi: Króatía eins og frosinn kjúklingur í skyndibitakeðju EHF Handbolti
Um 150 Íslendingar í höllinni: „Fjárhagslega höfum við ekki bolmagn í að kaupa mörg hundruð miða“ Handbolti