Lætur drauminn rætast og opnar kínverskan veitingastað Ágúst Orri Arnarson skrifar 31. desember 2025 20:00 Justin Hood á sér stóra drauma. James Fearn/Getty Images Flesta íþróttamenn í fremstu röð dreymir um að baða sig í dýrðarljómanum og öðlast frægð fyrir sín afrek en pílukastarinn Justin Hood á sér aðeins eitt markmið og það er að opna kínverskan veitingastað. Justin hefur aldrei komið til Kína en elskar kínverskan skyndibita og eftir að hann komst áfram í átta manna úrslit heimsmeistaramótsins færðist hann nær draumnum um að opna sinn eigin stað. Eiginkona hans, Jessica, segir hann hafa átt sér þennan draum síðan þau kynntust fyrir tíu árum síðan. „Við erum ekki búin að kryfja tölurnar og við erum ekki komin með neina alvöru áætlun en þetta mun örugglega gerast á næsta ári“ sagði Jessica en hún hélt heimilinu gangandi á meðan Justin eyddi átta vikum í ólaunuðum æfingabúðum í pílukasti. Hann hefur nú þegar þénað 100.000 pund í verðlaunafé fyrir að komast í átta liða úrslit og sú upphæð gæti hækkað upp í eina milljón punda ef hann fer alla leið. Til samanburðar hafði hann mest fengið 6.500 pund í verðlaunafé á einu móti síðustu tvö ár. all good in the hood pic.twitter.com/IQIJ4Qr96x— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2025 „Ég held að þetta sé komið. Við höfum ekkert val úr þessu, við verðum að gera þetta. Tímalínan er ekki alveg á hreinu en við munum skoða þetta allt saman eftir HM“ sagði Justin þegar hann var spurður út í kínverska veitingastaðinn, hundrað þúsund pundum ríkari, í gærkvöldi. Svo gæti líka verið að næstbesti pílukastari heims, Luke Humphries, sláist í lið með honum og gerist meðeigandi að staðnum. „Við náum vel saman og hann spurði hvort ég myndi vera með honum í þessu. Hann vill samt bara opna kínverskan veitingastað fyrir frían mat. Ég sagði honum að við þyrftum eitthvað að græða á þessu líka en hann sagði bara nei, hafðu engar áhyggjur af því“ sagði Luke Humphries. Justin Hood mætir Gary Anderson í átta manna úrslitum í hádeginu á morgun, í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay. Pílukast Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira
Justin hefur aldrei komið til Kína en elskar kínverskan skyndibita og eftir að hann komst áfram í átta manna úrslit heimsmeistaramótsins færðist hann nær draumnum um að opna sinn eigin stað. Eiginkona hans, Jessica, segir hann hafa átt sér þennan draum síðan þau kynntust fyrir tíu árum síðan. „Við erum ekki búin að kryfja tölurnar og við erum ekki komin með neina alvöru áætlun en þetta mun örugglega gerast á næsta ári“ sagði Jessica en hún hélt heimilinu gangandi á meðan Justin eyddi átta vikum í ólaunuðum æfingabúðum í pílukasti. Hann hefur nú þegar þénað 100.000 pund í verðlaunafé fyrir að komast í átta liða úrslit og sú upphæð gæti hækkað upp í eina milljón punda ef hann fer alla leið. Til samanburðar hafði hann mest fengið 6.500 pund í verðlaunafé á einu móti síðustu tvö ár. all good in the hood pic.twitter.com/IQIJ4Qr96x— Sky Sports Darts (@SkySportsDarts) December 30, 2025 „Ég held að þetta sé komið. Við höfum ekkert val úr þessu, við verðum að gera þetta. Tímalínan er ekki alveg á hreinu en við munum skoða þetta allt saman eftir HM“ sagði Justin þegar hann var spurður út í kínverska veitingastaðinn, hundrað þúsund pundum ríkari, í gærkvöldi. Svo gæti líka verið að næstbesti pílukastari heims, Luke Humphries, sláist í lið með honum og gerist meðeigandi að staðnum. „Við náum vel saman og hann spurði hvort ég myndi vera með honum í þessu. Hann vill samt bara opna kínverskan veitingastað fyrir frían mat. Ég sagði honum að við þyrftum eitthvað að græða á þessu líka en hann sagði bara nei, hafðu engar áhyggjur af því“ sagði Luke Humphries. Justin Hood mætir Gary Anderson í átta manna úrslitum í hádeginu á morgun, í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay.
Pílukast Mest lesið Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM Handbolti Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Handbolti „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Fleiri fréttir Seldur ódýrt eftir rifrildi við van Persie Þorsteinn inn en Andri og Elvar fyrir utan Myndir: Fjölskyldustemning í Fan Zone Elvar úr leik í átta vikur: „Hans verður sárt saknað“ Rugluðust á nafni nýja leikmannsins Líkur Íslands á verðlaunum hafa snaraukist Gæti farið frá Liverpool til Tottenham „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Unnu leikinn án þess að skjóta á markið Ómar segist eiga meira inni Bretar ósáttir með „ódýran brandara“ Infantino Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Konaté syrgir föður sinn „Virkar eins og maður sé að væla“ „Hann er sonur minn“ Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Dagskráin: EM-pallborð, Körfuboltakvöld og barátta í Síkinu og Vesturbæ Arfleifð Cool Runnings lifir áfram á Ólympíuleikunum Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ „Of margir sem reyndu að bjarga leiknum“ Hákon og félagar léku manni fleiri í klukkutíma en töpuðu samt „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ „Held að fólk ætti bara að fara virða okkur“ Uppgjörið: Keflavík - Ármann 93-102 | Ármenningar unnu í Keflavík Uppgjörið: Álftanes - ÍA 89-83 | Justin James afþiðnaði á réttum tíma Kári: Það koma dalir á hverju tímabili Sjá meira