Pílukast Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Leighton Bennett þótti eitt mesta efnið í pílukastinu. Hann má hins vegar spila aftur fyrr en 2032 því hann hefur verið dæmdur í átta ára bann fyrir að hagræða úrslitum. Sport 3.12.2024 10:30 Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Luke Littler sló eftirminnilega í gegn þegar hann var sextán ára. Nú er komin fram enn yngri pílukastsstjarna sem gæti fetað í fótspor hans; hinn tólf ára Jayden Walker. Sport 2.12.2024 09:33 Littler gæti mætt Sherrock á HM Silfurverðlaunahafinn á síðasta heimsmeistaramóti í pílukasti, Luke Littler, gæti mætt Fallon Sherrock á HM sem hefst í næsta mánuði. Sport 26.11.2024 11:02 HM gæti farið úr Ally Pally Svo gæti farið að heimsmeistaramótið í pílukasti verði fært úr Alexandra Palace í London yfir í stærri höll. Sport 22.11.2024 12:02 „Þessi strákur er bara algjört grín“ Táningurinn Luke Littler er ekkert að gefa eftir í pílukastinu. Nú styttist í heimsmeistaramótið og Luke sýndi að hann er í flotti formi þegar fagnaði tímamótasigri í gær eftir stórbrotna frammistöðu. Sport 18.11.2024 19:47 Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Hollenski pílukastarinn Michael van Gerwen hefur sagt löndu sinni, Noa-Lynn van Leuven, að láta gagnrýni og óvandaðar athugasemdir sem vind um eyru þjóta. Sport 11.11.2024 07:31 Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Mikið var um dýrðir á Bullseye Reykjavík þegar 3. umferð Úrvalsdeildarinnar í pílukasti fór fram á laugardagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Fullt var út úr dyrum og færri komust að en vildu. Sport 10.11.2024 22:47 Þrettán ára Kári mætir læriföður og Íslandsmeistari berst fyrir lífi sínu Úrvalsdeildin í pílukasti heldur áfram af krafti en þriðja umferð fer fram á Bullseye í Reykjavík í kvöld. Eftir fyrstu tvær umferðirnar eru sumir leikmenn í góðri stöðu með að tryggja sig í gegnum niðurskurð en aðrir með bakið uppvið vegg og verða á ná í stig. Eins eru sumir þegar dottnir úr deildinni og aðrir að stíga í fyrsta sinn á stokk í kvöld. Sport 9.11.2024 08:31 Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Arngrímur Anton Ólafsson úr Pílufélagi Reykjanesbæjar stóð uppi sem sigurvegari á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Glæsileg tilþrif sáust á Bullseye á laugardagskvöldið. Sport 4.11.2024 16:01 Ríkjandi meistari stígur á svið Ríkjandi meistari mætir til keppni á morgun þegar annað keppniskvöld Úrvalsdeildarinnar í pílukasti fer fram á Bullseye við Snorrabraut í Reykjavík. Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 1.11.2024 10:02 Dilyan átti Sviðið á Selfossi Fyrsta kvöld Úrvalsdeildarinnar í pílukasti fór fram á Sviðinu á Selfossi í gær þar sem Dilyan Kolev í Píludeild Þórs stóð uppi sem sigurvegari. Sport 27.10.2024 23:01 Úrvalsdeildin hefst á Selfossi í kvöld: „Erum að breiða út fagnaðarerindið“ Sextán fremstu pílukastarar landsins munu leiða saman hesta sína í úrvalsdeildinni í pílukasti sem hefst í kvöld. Leikið verður með nýju fyrirkomulagi í ár. Sport 26.10.2024 10:02 Pílukastarinn sem lifir á brauði og snakki fagnar athyglinni Kevin Mills er einn umtalaðasti pílukastari síðustu daga. Það hefur þó lítið með frammistöðu hans að gera heldur vegna frétta um óvenjulegt matarræði hans. Mills fagnar athyglinni sem hann hefur fengið. Sport 23.10.2024 11:30 Pílukastari át 46 pakka af snakki á dag Matarræði velska pílukastarans Kevins Mills er ekki eins og hjá flestu íþróttafólki, og raunar flestu fólki ef út í það er farið. Sport 22.10.2024 10:31 Littler opinberaði óvart nýju kærustuna Pílukastsstjarnan unga, Luke Littler, virðist vera kominn með nýja kærustu. Það komst upp á nokkuð spaugilegan hátt. Sport 22.10.2024 09:31 Brjálaðist og grýtti pílu í spjaldið Enski pílukastarinn Nathan Aspinall missti stjórn á skapi sínu þegar hann klúðraði útskoti í leik á Players Championship. Hann á yfir höfði sér sekt. Sport 16.10.2024 15:32 Kærasti Fallons Sherrock niðurbrotinn eftir sárt tap Pílukastarinn Cameron Menzies var afar svekktur út í sjálfan sig eftir tap fyrir Dave Chisnall, 2-0, á World Grand Prix í gær. Hann segist vera óralangt frá því að láta draum sinn um að verða atvinnumaður rætast. Sport 9.10.2024 10:31 Harðneitar því að hafa rekið við í leik Velski pílukastarinn James Wade sá sig knúinn til að senda frá sér yfirlýsingu eftir að hann virtist prumpa í miðjum leik á dögunum. Sport 25.9.2024 10:02 Luke Littler lyfti áttunda titli ársins Luke Littler vann fjórða sjónvarpstitilinn, og þann áttunda í heildina á árinu, þegar hann stóð uppi sem sigurvegari í Hollandi á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 15.9.2024 20:13 Littler í sárum eftir að hafa hætt með kærustunni Luke Littler og kærasta hans, Eloise Milburn, eru hætt saman eftir tíu mánaða samband. Sport 19.7.2024 07:31 England heimsmeistari í fimmta sinn Englendingar tryggðu sér í kvöld heimsmeistaratitilinn í pílukasti er liðið vann það austurríska í úrslitum, 10-6. Sport 30.6.2024 22:45 Dagskráin í dag: Íslandsmótið í tennis, HM í pílu og formúla 1 Boltagreinarnar fá smá hvíld á sportstöðvum Stöðvar 2 og Vodafone í dag en það er samt eitt og annað í boði fyrir íþróttáhugafólk. Sport 29.6.2024 06:00 HM-ævintýri íslensku pílustrákanna lokið Ísland komst ekki áfram upp úr sínum riðli þrátt fyrir sögulegan sigur á heimsmeistaramóti liða í pílukasti. Sport 28.6.2024 18:11 Frábær og söguleg byrjun Íslands á HM í pílukasti Fulltrúar Íslands á HM í pílukasti, sem fram fer í þýsku borginni Frankfurt þessa dagana, fara vel af stað á mótinu. Íslenska liðið vann 4-0 sigur á Barein í fyrsta leik sínum sem stillir upp hreinum úrslitaleik um sæti í næstu umferð við landslið Tékkalands. Sögulegur sigur, sá fyrsti hjá Íslandi á HM. Sport 28.6.2024 11:28 Dagskráin í dag: Ísland á HM, Besta deildin og Formúla 1 Líkt og fyrri daginn er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og óskum við íslenskum pílukösturum sérstaklega til hamingju með daginn því í dag stíga þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson á stóra sviðið í Frankfurt fyrir Íslands hönd og taka þátt á HM í pílukasti. Sport 28.6.2024 06:01 Merktir Íslandi og Grindavík á stóra sviðinu í Frankfurt Fulltrúar Íslands á Heimsbikarmótinu í Pílukasti stíga á stóra sviðið í Frankfurt á föstudaginn kemur. Þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson mynda landslið Íslands á mótinu en þetta er í annað sinn sem Ísland er með þátttökurétt á mótinu sem fram fer í Frankfurt í Þýskalandi. Sport 27.6.2024 07:57 Littler vann frumraun sína í Bandaríkjunum á undir tíu mínútum Það tók táninginn Luke Littler minna en tíu mínútur að vinna fyrsta leik sinn á US Darts Masters mótinu í New York í Bandaríkjunum. Sport 1.6.2024 14:45 Segir Luke Littler svipa til Tiger Woods Barry Hearn, fyrrum formaður atvinnupílusamtakanna (PDC), sparar Luke Littler ekki hrósið eftir sigur hans í Úrvalsdeildinni á dögunum. Sport 25.5.2024 12:00 Sjáðu fjórða níu pílna leik Littlers á árinu Luke Littler náði níu pílna leik þegar hann tryggði sér sigur í úrvalsdeildinni í pílukasti í gær. Sport 24.5.2024 14:31 Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deild kvenna í fótbolta Einn af stærstu leikjum sumarsins í Bestu deild kvenna í fótbolta fer fram á Kópavogsvelli í kvöld og er að sjálfsögðu sýndur beint á sportinu. Það verður líka hægt að sjá NBA, Seríu A, pílu og formúlu á sportstöðvunum í dag. Sport 24.5.2024 06:01 « ‹ 1 2 3 4 5 6 … 12 ›
Átján ára vonarstjarna pílukastsins dæmd í átta ára bann Leighton Bennett þótti eitt mesta efnið í pílukastinu. Hann má hins vegar spila aftur fyrr en 2032 því hann hefur verið dæmdur í átta ára bann fyrir að hagræða úrslitum. Sport 3.12.2024 10:30
Nýr Littler? Tólf ára vann heimsmeistarann Luke Littler sló eftirminnilega í gegn þegar hann var sextán ára. Nú er komin fram enn yngri pílukastsstjarna sem gæti fetað í fótspor hans; hinn tólf ára Jayden Walker. Sport 2.12.2024 09:33
Littler gæti mætt Sherrock á HM Silfurverðlaunahafinn á síðasta heimsmeistaramóti í pílukasti, Luke Littler, gæti mætt Fallon Sherrock á HM sem hefst í næsta mánuði. Sport 26.11.2024 11:02
HM gæti farið úr Ally Pally Svo gæti farið að heimsmeistaramótið í pílukasti verði fært úr Alexandra Palace í London yfir í stærri höll. Sport 22.11.2024 12:02
„Þessi strákur er bara algjört grín“ Táningurinn Luke Littler er ekkert að gefa eftir í pílukastinu. Nú styttist í heimsmeistaramótið og Luke sýndi að hann er í flotti formi þegar fagnaði tímamótasigri í gær eftir stórbrotna frammistöðu. Sport 18.11.2024 19:47
Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Hollenski pílukastarinn Michael van Gerwen hefur sagt löndu sinni, Noa-Lynn van Leuven, að láta gagnrýni og óvandaðar athugasemdir sem vind um eyru þjóta. Sport 11.11.2024 07:31
Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Mikið var um dýrðir á Bullseye Reykjavík þegar 3. umferð Úrvalsdeildarinnar í pílukasti fór fram á laugardagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport 5. Fullt var út úr dyrum og færri komust að en vildu. Sport 10.11.2024 22:47
Þrettán ára Kári mætir læriföður og Íslandsmeistari berst fyrir lífi sínu Úrvalsdeildin í pílukasti heldur áfram af krafti en þriðja umferð fer fram á Bullseye í Reykjavík í kvöld. Eftir fyrstu tvær umferðirnar eru sumir leikmenn í góðri stöðu með að tryggja sig í gegnum niðurskurð en aðrir með bakið uppvið vegg og verða á ná í stig. Eins eru sumir þegar dottnir úr deildinni og aðrir að stíga í fyrsta sinn á stokk í kvöld. Sport 9.11.2024 08:31
Sjáðu bestu tilþrifin á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar Arngrímur Anton Ólafsson úr Pílufélagi Reykjanesbæjar stóð uppi sem sigurvegari á öðru keppniskvöldi úrvalsdeildarinnar í pílukasti. Glæsileg tilþrif sáust á Bullseye á laugardagskvöldið. Sport 4.11.2024 16:01
Ríkjandi meistari stígur á svið Ríkjandi meistari mætir til keppni á morgun þegar annað keppniskvöld Úrvalsdeildarinnar í pílukasti fer fram á Bullseye við Snorrabraut í Reykjavík. Keppnin er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Sport 1.11.2024 10:02
Dilyan átti Sviðið á Selfossi Fyrsta kvöld Úrvalsdeildarinnar í pílukasti fór fram á Sviðinu á Selfossi í gær þar sem Dilyan Kolev í Píludeild Þórs stóð uppi sem sigurvegari. Sport 27.10.2024 23:01
Úrvalsdeildin hefst á Selfossi í kvöld: „Erum að breiða út fagnaðarerindið“ Sextán fremstu pílukastarar landsins munu leiða saman hesta sína í úrvalsdeildinni í pílukasti sem hefst í kvöld. Leikið verður með nýju fyrirkomulagi í ár. Sport 26.10.2024 10:02
Pílukastarinn sem lifir á brauði og snakki fagnar athyglinni Kevin Mills er einn umtalaðasti pílukastari síðustu daga. Það hefur þó lítið með frammistöðu hans að gera heldur vegna frétta um óvenjulegt matarræði hans. Mills fagnar athyglinni sem hann hefur fengið. Sport 23.10.2024 11:30
Pílukastari át 46 pakka af snakki á dag Matarræði velska pílukastarans Kevins Mills er ekki eins og hjá flestu íþróttafólki, og raunar flestu fólki ef út í það er farið. Sport 22.10.2024 10:31
Littler opinberaði óvart nýju kærustuna Pílukastsstjarnan unga, Luke Littler, virðist vera kominn með nýja kærustu. Það komst upp á nokkuð spaugilegan hátt. Sport 22.10.2024 09:31
Brjálaðist og grýtti pílu í spjaldið Enski pílukastarinn Nathan Aspinall missti stjórn á skapi sínu þegar hann klúðraði útskoti í leik á Players Championship. Hann á yfir höfði sér sekt. Sport 16.10.2024 15:32
Kærasti Fallons Sherrock niðurbrotinn eftir sárt tap Pílukastarinn Cameron Menzies var afar svekktur út í sjálfan sig eftir tap fyrir Dave Chisnall, 2-0, á World Grand Prix í gær. Hann segist vera óralangt frá því að láta draum sinn um að verða atvinnumaður rætast. Sport 9.10.2024 10:31
Harðneitar því að hafa rekið við í leik Velski pílukastarinn James Wade sá sig knúinn til að senda frá sér yfirlýsingu eftir að hann virtist prumpa í miðjum leik á dögunum. Sport 25.9.2024 10:02
Luke Littler lyfti áttunda titli ársins Luke Littler vann fjórða sjónvarpstitilinn, og þann áttunda í heildina á árinu, þegar hann stóð uppi sem sigurvegari í Hollandi á heimsmeistaramótinu í pílukasti. Sport 15.9.2024 20:13
Littler í sárum eftir að hafa hætt með kærustunni Luke Littler og kærasta hans, Eloise Milburn, eru hætt saman eftir tíu mánaða samband. Sport 19.7.2024 07:31
England heimsmeistari í fimmta sinn Englendingar tryggðu sér í kvöld heimsmeistaratitilinn í pílukasti er liðið vann það austurríska í úrslitum, 10-6. Sport 30.6.2024 22:45
Dagskráin í dag: Íslandsmótið í tennis, HM í pílu og formúla 1 Boltagreinarnar fá smá hvíld á sportstöðvum Stöðvar 2 og Vodafone í dag en það er samt eitt og annað í boði fyrir íþróttáhugafólk. Sport 29.6.2024 06:00
HM-ævintýri íslensku pílustrákanna lokið Ísland komst ekki áfram upp úr sínum riðli þrátt fyrir sögulegan sigur á heimsmeistaramóti liða í pílukasti. Sport 28.6.2024 18:11
Frábær og söguleg byrjun Íslands á HM í pílukasti Fulltrúar Íslands á HM í pílukasti, sem fram fer í þýsku borginni Frankfurt þessa dagana, fara vel af stað á mótinu. Íslenska liðið vann 4-0 sigur á Barein í fyrsta leik sínum sem stillir upp hreinum úrslitaleik um sæti í næstu umferð við landslið Tékkalands. Sögulegur sigur, sá fyrsti hjá Íslandi á HM. Sport 28.6.2024 11:28
Dagskráin í dag: Ísland á HM, Besta deildin og Formúla 1 Líkt og fyrri daginn er nóg um að vera á sportrásum Stöðvar 2 og óskum við íslenskum pílukösturum sérstaklega til hamingju með daginn því í dag stíga þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson á stóra sviðið í Frankfurt fyrir Íslands hönd og taka þátt á HM í pílukasti. Sport 28.6.2024 06:01
Merktir Íslandi og Grindavík á stóra sviðinu í Frankfurt Fulltrúar Íslands á Heimsbikarmótinu í Pílukasti stíga á stóra sviðið í Frankfurt á föstudaginn kemur. Þeir Pétur Rúðrik Guðmundsson og Arngrímur Anton Ólafsson mynda landslið Íslands á mótinu en þetta er í annað sinn sem Ísland er með þátttökurétt á mótinu sem fram fer í Frankfurt í Þýskalandi. Sport 27.6.2024 07:57
Littler vann frumraun sína í Bandaríkjunum á undir tíu mínútum Það tók táninginn Luke Littler minna en tíu mínútur að vinna fyrsta leik sinn á US Darts Masters mótinu í New York í Bandaríkjunum. Sport 1.6.2024 14:45
Segir Luke Littler svipa til Tiger Woods Barry Hearn, fyrrum formaður atvinnupílusamtakanna (PDC), sparar Luke Littler ekki hrósið eftir sigur hans í Úrvalsdeildinni á dögunum. Sport 25.5.2024 12:00
Sjáðu fjórða níu pílna leik Littlers á árinu Luke Littler náði níu pílna leik þegar hann tryggði sér sigur í úrvalsdeildinni í pílukasti í gær. Sport 24.5.2024 14:31
Dagskráin í dag: Risaslagur í Bestu deild kvenna í fótbolta Einn af stærstu leikjum sumarsins í Bestu deild kvenna í fótbolta fer fram á Kópavogsvelli í kvöld og er að sjálfsögðu sýndur beint á sportinu. Það verður líka hægt að sjá NBA, Seríu A, pílu og formúlu á sportstöðvunum í dag. Sport 24.5.2024 06:01