„Þetta breytir lífinu“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. janúar 2026 22:04 Luke Littler með bikarinn sem hann vann annað árið í röð. Getty/Warren Little Luke Littler er ekki enn búinn að halda upp á nítján ára afmælið sitt en í kvöld vann hann sér hinar 170 milljónir króna og tryggði sér heimsmeistaratitilinn annað árið í röð. Luke burstaði úrslitaleikinn á móti Gian van Veen 7-1. „Þetta er ótrúleg tilfinning. Fyrst af öllu verð ég að þakka John McDonald og George Noble, þeir hafa átt stórkostlegan feril,“ sagði Luke Littler, í samtali við Sky Sports eftir að hafa tryggt sér annan heimsmeistaratitil. McDonald og Noble eru báðir að hætta eftir að hafa komið að mótinu í langan tíma. Fyrsta skiptið var svo gott ... „Allir vita hvað gerðist hjá Anthony Joshua og liði hans. Hvíli vinir hans í friði en alveg eins og AJ sagði, fyrsta skiptið var svo gott að ég varð að gera það aftur,“ sagði Littler. „Ég var ekki ánægður að fara í hléið 1-0 undir, en ég varð að gefa aðeins í. Ég sagði við sjálfan mig að gefa þessu bara tíma, þú finnur taktinn. Allt gekk upp. Gian, þvílíkt mót, hann getur verið mjög ánægður með sjálfan sig,“ sagði Littler. Bikarinn er við hliðina á þér á sviðinu „Ég var að komast nær og nær en maður má ekki hugsa of mikið um það. Bikarinn er rétt við hliðina á þér á sviðinu en maður verður bara að halda áfram,“ sagði Littler. Littler vann eina milljón punda í verðlaunafé: „Þetta breytir lífinu fyrir hvern sem er. Jafnvel fyrsta umferðin var tvöfölduð. Þetta breytir öllu, þessi sigur hefur aukið bilið milli mín og Luke Humphries og ég er öruggur í efsta sæti heimslistans,“ sagði Littler. Við getum ekki stoppað hér Um hvort hann hefði nokkurn tíma ímyndað sér að vera hér: „Ekki séns. Ég hélt ekki að þetta yrði neitt í líkingu við það sem það hefur verið. Ég hef verið að æfa mig, fjölskylda og vinir hafa alltaf verið til staðar til að styðja mig,“ sagði Littler. „Þetta er mjög sérstakt. Við verðum að halda áfram, við verðum að halda áfram að bæta við fleiri titlum. Við getum ekki stoppað hér. Við erum enn í þessum rússíbana,“ sagði Littler. Pílukast Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sjá meira
„Þetta er ótrúleg tilfinning. Fyrst af öllu verð ég að þakka John McDonald og George Noble, þeir hafa átt stórkostlegan feril,“ sagði Luke Littler, í samtali við Sky Sports eftir að hafa tryggt sér annan heimsmeistaratitil. McDonald og Noble eru báðir að hætta eftir að hafa komið að mótinu í langan tíma. Fyrsta skiptið var svo gott ... „Allir vita hvað gerðist hjá Anthony Joshua og liði hans. Hvíli vinir hans í friði en alveg eins og AJ sagði, fyrsta skiptið var svo gott að ég varð að gera það aftur,“ sagði Littler. „Ég var ekki ánægður að fara í hléið 1-0 undir, en ég varð að gefa aðeins í. Ég sagði við sjálfan mig að gefa þessu bara tíma, þú finnur taktinn. Allt gekk upp. Gian, þvílíkt mót, hann getur verið mjög ánægður með sjálfan sig,“ sagði Littler. Bikarinn er við hliðina á þér á sviðinu „Ég var að komast nær og nær en maður má ekki hugsa of mikið um það. Bikarinn er rétt við hliðina á þér á sviðinu en maður verður bara að halda áfram,“ sagði Littler. Littler vann eina milljón punda í verðlaunafé: „Þetta breytir lífinu fyrir hvern sem er. Jafnvel fyrsta umferðin var tvöfölduð. Þetta breytir öllu, þessi sigur hefur aukið bilið milli mín og Luke Humphries og ég er öruggur í efsta sæti heimslistans,“ sagði Littler. Við getum ekki stoppað hér Um hvort hann hefði nokkurn tíma ímyndað sér að vera hér: „Ekki séns. Ég hélt ekki að þetta yrði neitt í líkingu við það sem það hefur verið. Ég hef verið að æfa mig, fjölskylda og vinir hafa alltaf verið til staðar til að styðja mig,“ sagði Littler. „Þetta er mjög sérstakt. Við verðum að halda áfram, við verðum að halda áfram að bæta við fleiri titlum. Við getum ekki stoppað hér. Við erum enn í þessum rússíbana,“ sagði Littler.
Pílukast Mest lesið Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Körfubolti Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico Fótbolti Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum Körfubolti Myndaveisla: Forystufólk og fjölskyldur fögnuðu með íþróttafólki ársins Sport „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Enski boltinn Hæsta konan í sögu bandaríska háskólaboltans bíður eftir leyfi Körfubolti „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ Enski boltinn Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Fótbolti Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur Körfubolti „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Körfubolti Fleiri fréttir Mætti í bíó eins og Na'vi-kona úr Avatar Rekinn úr Keflavík en ráðinn á Skaganum „Enn og aftur getum við engum nema sjálfum okkur um kennt“ „Eitt og annað sem við þurfum að vinna í“ Rosenior er mættur til London Langþráð stund hjá Orra þegar Sociedad tók stig af Atletico „Viljum gera atlögu að titlinum en því miður er það ekki raunhæft“ Dembélé tryggði PSG sigurinn í fyrsta Parísarslagnum í 35 ár Inter tók toppsætið aftur af nágrönnum sínum Loksins kamerúnskur sigur á móti Suður-Afríku Umfjöllun: ÍR-Keflavík 89-86 | ÍR-ingar byrja nýja árið vel „Við vitum ekkert um nýjan knattspyrnustjóra“ Stjóralaust Chelsea-lið jafnaði metin í uppbótartíma Tryggvi allt í öllu á síðustu mínútunni í spennusigri Uppgjörið: Njarðvík - Grindavík 123-124 | Grindavík með ótrúlegan endurkomusigur „Ekkert betra að gera en að slá menn í andlitið og fá borgað fyrir það“ „Ætti kannski að vera nóg að skora tvö mörk til að vinna leikinn“ Styrmir stigahæstur í fyrsta sigri ársins Hetjudáðir Brahim Diaz halda áfram í Afríkukeppninni „Ég er viss um að sigrarnir koma aftur“ „Ég kom hingað til að vera stjóri, ekki til að vera þjálfari“ Hetja Read Madrid í sumar fékk loksins tækifæri og nýtti það Tóku stig af Liverpool eftir stórbrotið jöfnunarmark í lokin Brassinn var áfram í stuði þegar Brentford afgreiddi Everton Fullt af leikjum frestað í frostinu Varamaður Alberts skoraði sigurmarkið Þrjú rauð spjöld og Conte í slagsmálum Ingimar Stöle semur við Val Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert Alfons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu Sjá meira