Ekkert bit í snáknum: „Hörmulegur og ætti að hætta“ Valur Páll Eiríksson skrifar 25. desember 2025 23:03 Van Gerwen (til hægri á myndinni) vandaði Peter Wright ekki kveðjurnar. Samsett/Getty Köldu andar milli fyrrum heimsmeistara í pílukasti. Hollendingurinn Michael van Gerwen fór ófögrum orðum um Skotann Peter „Snakebite“ Wright. Vera má að allt bit sé úr snáknum Wright sem vekur gjarnan athygli fyrir skautlegt útlit og marglita hanakamba er hann mætir til leiks á HM í pílukasti. Skotinn varð heimsmeistari 2020 og 2022 en hallast hefur á ógæfuhliðina síðan. Hann vann aðeins tvær viðureignir í úrvalsdeildinni í pílu í ár og féll úr leik í 32 manna úrslitum á HM í fyrradag þegar hann tapaði sannfærandi 3-0 fyrir Þjóðverjum Arno Merk. Van Gerwen vann sama dag 3-1 sigur á Íranum Michael O'Connor og komst þannig áfram í 3. umferð mótsins sem fer af stað á þriðja degi jóla. 🎤 @MvG180 𝘁𝗲𝗹𝗹𝘀 𝗣𝗲𝘁𝗲𝗿 𝗪𝗿𝗶𝗴𝗵𝘁 𝗶𝘁'𝘀 𝘁𝗶𝗺𝗲 𝘁𝗼 𝗿𝗲𝘁𝗶𝗿𝗲🗣️ "He's been playing crap for lately, I think it's time for him to retire"Listen in full now 🎥 👉🏻 https://t.co/DKywd5YEYX pic.twitter.com/jPV9qHsyqD— Online Darts (@OfficialOLDarts) December 23, 2025 Eftir keppnina var hann spurður út í Wright, sem hafði skotið á van Gerwen á dögunum, og var Hollendingurinn ómyrkur í máli. „Það kom mér alls ekki á óvart að hann hafi fallið úr keppni. Hann hefur spilað hörmulega undanfarið og ég held það sé kominn tími á að hann hætti,“ sagði van Gerwen. Ummælin má sjá í spilaranum. HM í pílukasti fer aftur af stað þann 27. desember. Þrjár viðureignir fara fram frá hádegi fram á síðdegið og þrjár á kvöldin. Allt verður það í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay, klukkan 12:25 og 18:55, daglega frá 27. desember til 3. janúar. Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira
Vera má að allt bit sé úr snáknum Wright sem vekur gjarnan athygli fyrir skautlegt útlit og marglita hanakamba er hann mætir til leiks á HM í pílukasti. Skotinn varð heimsmeistari 2020 og 2022 en hallast hefur á ógæfuhliðina síðan. Hann vann aðeins tvær viðureignir í úrvalsdeildinni í pílu í ár og féll úr leik í 32 manna úrslitum á HM í fyrradag þegar hann tapaði sannfærandi 3-0 fyrir Þjóðverjum Arno Merk. Van Gerwen vann sama dag 3-1 sigur á Íranum Michael O'Connor og komst þannig áfram í 3. umferð mótsins sem fer af stað á þriðja degi jóla. 🎤 @MvG180 𝘁𝗲𝗹𝗹𝘀 𝗣𝗲𝘁𝗲𝗿 𝗪𝗿𝗶𝗴𝗵𝘁 𝗶𝘁'𝘀 𝘁𝗶𝗺𝗲 𝘁𝗼 𝗿𝗲𝘁𝗶𝗿𝗲🗣️ "He's been playing crap for lately, I think it's time for him to retire"Listen in full now 🎥 👉🏻 https://t.co/DKywd5YEYX pic.twitter.com/jPV9qHsyqD— Online Darts (@OfficialOLDarts) December 23, 2025 Eftir keppnina var hann spurður út í Wright, sem hafði skotið á van Gerwen á dögunum, og var Hollendingurinn ómyrkur í máli. „Það kom mér alls ekki á óvart að hann hafi fallið úr keppni. Hann hefur spilað hörmulega undanfarið og ég held það sé kominn tími á að hann hætti,“ sagði van Gerwen. Ummælin má sjá í spilaranum. HM í pílukasti fer aftur af stað þann 27. desember. Þrjár viðureignir fara fram frá hádegi fram á síðdegið og þrjár á kvöldin. Allt verður það í beinni útsendingu á Sýn Sport Viaplay, klukkan 12:25 og 18:55, daglega frá 27. desember til 3. janúar.
Mest lesið Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Handbolti „Donald Trump er algjör hálfviti“ Sport „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ Handbolti Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Körfubolti „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ Körfubolti Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands Handbolti Áhugamaður vann meistarann og milljón dollara Sport KR í samstarf við akademíu í Gana Fótbolti Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ Handbolti Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Fótbolti Fleiri fréttir Þór Þ. - KR | Lykilleikur fyrir úrslitakeppni Ármann - Valur | Nýr Kani í Höllinni Stjarnan - Keflavík | Stórleikur í Garðabæ Tindastóll - ÍR | Breiðhyltingar á Króknum Þjálfararnir voru dæmdir í átján mánaða bann ÍR - ÍBV | Geta tyllt sér á toppinn EM í dag: Sushi og sjónskekkja í Svíþjóð Guðrún klæðist grænu á nýjan leik Engin mistök þegar „rangstöðumark“ Wirtz var dæmt gilt KR í samstarf við akademíu í Gana Ekki viss um framtíð sína hjá Liverpool Viktor Gísli brattur: „Bara jákvætt að það sé pressa“ Sektaðir um hálfa milljón: Kane og þjálfarar þriggja liða borga mest Spálíkan kippir okkur niður á jörðina fyrir EM Eini þýski þjálfarinn á EM þjálfar Ítalíu en hefur mikla trú á Alfreð Samuel Eto'o settur í bann fyrir slæma hegðun en sambandið kvartar Sláandi mynd af þjálfurum þriggja stærstu spænsku félaganna frá 2011 Ýtt í menn ef þeir eru ekki 110 prósent Sjáðu bæði mörk Viktors í gær Nýr stjóri Chelsea sagðist sjálfur bera ábyrgð á mistökum markvarðarins Lærisveinn Alfreðs sakar mótherja kvöldsins um að spila „anti-handbolta“ „Hann hefði bara átt að kyngja þessu, vera stór og halda áfram úti“ „Búið að rífa úr honum stælana, egóið og hrokann“ „Ég breytist í draug, reyni að brosa en græt alltaf innra með mér“ Silja sú fyrsta og eina til þessa: „Ég er íþróttasjúk“ Virtur handboltasérfræðingur spáir því að EM-bronsið fari til Íslands „Donald Trump er algjör hálfviti“ Metár í hlaupum á Íslandi 2025 og unga fólkinu að þakka Dagskráin í dag: Big Ben fylgir á eftir stórleikjum í Bónus deildinni Heimamenn Marokkó í úrslitaleikinn eftir vítaspyrnukeppni Sjá meira