Hvelfingin um Tsjernobyl-verið stöðvar ekki kjarnorkugeislun Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 6. desember 2025 10:46 Fimmtán fermetra gat er á hvelfingunni. EPA Steinhvelfingin utan um Tsjernobyl-kjarnorkuverið í Úkraínu getur ekki uppfyllt hlutverk sitt um að stöðva geislun, samkvæmt Alþjóðakjarnorkumálstofnuninni. Sprengjudróni hafnaði á hvelfingunni í febrúar. Írönskum Shahed-sprengjudróna var flogið á steinhvelfinguna sem byggð var yfir Tsjernobyl-kjarnorkuverið til að koma í veg fyrir frekari geislamengun. Dróninn gerði fimmtán fermetra gat í ytri byrði hvelfingarinnar og kviknaði eldur sem tók tvær vikur að slökkva. Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti hélt því fram að um hafi verið að ræða árás á vegum Rússa, en þeir neituðu öllum ásökunum. Alþjóðakjarnorkustofnunin (IAEA) hefur framkvæmt athuganir á hvelfingunni. Samkvæmt The Guardian sagði Rafael Grossi, framkvæmdastjóri IAEA, að nýjasta eftirlitsferðin hefði staðfest að varnarvirkið hefði glatað helstu öryggisvirkni sinni, þar á meðal innilokunargetu. Hins vegar eru engar varanlegar skemmdir á burðarvirkjum steinhvelfingarinnar eða vöktunarkerfunum. Nú þegar væri búið að ráðast í einhverjar viðgerðir en umfangsmikil endurreisn væri nauðsynleg til að tryggja öryggi til langs tíma. Kjarnaofn númer fjögur í Tsjernobyl sprakk í versta kjarnorkuslysi sögunnar árið 1986. Sovétmenn byggðu steinhvelfingu yfir kjaranofninn sem átti að endast í þrjátíu ár. Því var ráðist í að byggja steinhvelfingu utan um allt kjarnorkuverið og lauk framkvæmdum árið 2019. Bygging steinhvelfingarinnar kostaði alls 1,5 billjónir evra, rúma 223 milljarða íslenskra króna. Tsjernobyl Úkraína Rússland Sovétríkin Innrás Rússa í Úkraínu Kjarnorka Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira
Írönskum Shahed-sprengjudróna var flogið á steinhvelfinguna sem byggð var yfir Tsjernobyl-kjarnorkuverið til að koma í veg fyrir frekari geislamengun. Dróninn gerði fimmtán fermetra gat í ytri byrði hvelfingarinnar og kviknaði eldur sem tók tvær vikur að slökkva. Vólódímir Selenskí Úkraínuforseti hélt því fram að um hafi verið að ræða árás á vegum Rússa, en þeir neituðu öllum ásökunum. Alþjóðakjarnorkustofnunin (IAEA) hefur framkvæmt athuganir á hvelfingunni. Samkvæmt The Guardian sagði Rafael Grossi, framkvæmdastjóri IAEA, að nýjasta eftirlitsferðin hefði staðfest að varnarvirkið hefði glatað helstu öryggisvirkni sinni, þar á meðal innilokunargetu. Hins vegar eru engar varanlegar skemmdir á burðarvirkjum steinhvelfingarinnar eða vöktunarkerfunum. Nú þegar væri búið að ráðast í einhverjar viðgerðir en umfangsmikil endurreisn væri nauðsynleg til að tryggja öryggi til langs tíma. Kjarnaofn númer fjögur í Tsjernobyl sprakk í versta kjarnorkuslysi sögunnar árið 1986. Sovétmenn byggðu steinhvelfingu yfir kjaranofninn sem átti að endast í þrjátíu ár. Því var ráðist í að byggja steinhvelfingu utan um allt kjarnorkuverið og lauk framkvæmdum árið 2019. Bygging steinhvelfingarinnar kostaði alls 1,5 billjónir evra, rúma 223 milljarða íslenskra króna.
Tsjernobyl Úkraína Rússland Sovétríkin Innrás Rússa í Úkraínu Kjarnorka Mest lesið Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Brenndu rangt lík Erlent Leita í rústum íbúðahúsa Erlent Jarðskjálfti við Kleifarvatn Innlent Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Erlent Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Erlent Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Fleiri fréttir Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Nýr ritstjóri stöðvaði umfjöllun um brottvísanir Trump Breiddi út faðminn fyrir rasista: „Þið þurfið ekki að biðjast afsökunar á að vera hvít lengur“ Sprengdu rússneskan hershöfðingja í loft upp í Moskvu Sjá meira