Niðurrif hafið á gamla Morgunblaðshúsinu Bjarki Sigurðsson skrifar 22. október 2025 21:47 Birgir Þór Birgisson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Reita, segir staðsetninguna spennandi. Vísir/Anton Brink Niðurrif á Morgunblaðshúsinu hófst í dag. Búist er við því að framkvæmdin taki tvo til þrjá mánuði. Rúmlega fjögur hundruð íbúðir verða byggðar á svæðinu. Fyrstu íbúðir verði afhentar í byrjun 2029 og er stór hluti þeirra um 75 fermetrar að stærð. Gamla Morgunblaðshúsið við Kringluna var byggt árið 1984 og viðbyggingin þar sem prentsmiðjan var árið 1991. Fjölmiðillinn flutti sig í Hádegismóa árið 2006 og síðustu ár hefur byggingin hýst ýmis konar starfsemi, þar á meðal leikskóla, líkamsræktarstöð og háskóla. Fasteignafélagið Reitir vinnur nú að því að reisa 420 íbúða borgarhverfi á reitnum og síðustu vikur hefur undirbúningsvinna fyrir niðurrif hússins farið fram. Niðurrifið sjálft hófst svo í dag. „Það er mikil uppbygging í vændum á þessu svæði. Hér verða byggðar 420 íbúðir, á þessu svæði, og byrjað hérna við Listabraut,“ segir Birgir Þór Birgisson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Reita, og að hverfið verði fallegt og spennandi. Sjá einnig: Stefnt að mikilli uppbyggingu á Kringlusvæðinu Vélin sem er notuð í niðurrifið er flutt inn frá Noregi, en teymi sem sérhæfir sig í niðurrifi húsa kom með hana hingað til lands. Vonast er til þess að niðurrifinu verði lokið í janúar og þá geti hverfið farið að rísa. Vélin er flutt inn frá Noregi. Vísir/Anton Brink „Við viljum huga að umhverfinu og vanda til verka þegar kemur að flokkun á úrgangi,“ segir Birgir og að til dæmis verði steypan nýtt í landfyllingu í öðru verkefni sem Reitir vinni að í Mosfellsbæ. Fyrstu íbúðir verði svo afhentar í byrjun 2029. Helmingur þeirra verður 75 fermetrar eða smærri til að mæta mikilli eftirspurn eftir smærri íbúðum á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum mjög spennt fyrir þessu verkefni. Það kemur til með að setja fallegan blæ á þetta svæði.“ Samkvæmt plani á að afhenda fyrstu íbúðir í upphafi árs 2029.Vísir/Anton Brink Skipulag Reykjavík Byggingariðnaður Tengdar fréttir Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Nýtt íbúðahverfi sprettur upp við Kringluna á næstu árum. Framkvæmdastjóri þróunar hjá Reitum segir hönnun hverfisins sækja innblástur frá gömlu Reykjavík. 28. mars 2025 21:00 Stjórnarformaður Reita segir seinagang tefja uppbyggingu á 1100 íbúðum Þórarinn V. Þórarinsson, stjórnarformaður Reita fasteignafélags, telur ámælisvert að ekki sé settur meiri kraftur í afgreiðslu skipulagstillagna svo að hægt sé að bregðast við verulegri vöntun á íbúðarhúsnæði. Þetta kom fram í ávarpi Þórarins á aðalfundi Reita. 21. mars 2022 14:01 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Sjá meira
Gamla Morgunblaðshúsið við Kringluna var byggt árið 1984 og viðbyggingin þar sem prentsmiðjan var árið 1991. Fjölmiðillinn flutti sig í Hádegismóa árið 2006 og síðustu ár hefur byggingin hýst ýmis konar starfsemi, þar á meðal leikskóla, líkamsræktarstöð og háskóla. Fasteignafélagið Reitir vinnur nú að því að reisa 420 íbúða borgarhverfi á reitnum og síðustu vikur hefur undirbúningsvinna fyrir niðurrif hússins farið fram. Niðurrifið sjálft hófst svo í dag. „Það er mikil uppbygging í vændum á þessu svæði. Hér verða byggðar 420 íbúðir, á þessu svæði, og byrjað hérna við Listabraut,“ segir Birgir Þór Birgisson, framkvæmdastjóri þróunarsviðs Reita, og að hverfið verði fallegt og spennandi. Sjá einnig: Stefnt að mikilli uppbyggingu á Kringlusvæðinu Vélin sem er notuð í niðurrifið er flutt inn frá Noregi, en teymi sem sérhæfir sig í niðurrifi húsa kom með hana hingað til lands. Vonast er til þess að niðurrifinu verði lokið í janúar og þá geti hverfið farið að rísa. Vélin er flutt inn frá Noregi. Vísir/Anton Brink „Við viljum huga að umhverfinu og vanda til verka þegar kemur að flokkun á úrgangi,“ segir Birgir og að til dæmis verði steypan nýtt í landfyllingu í öðru verkefni sem Reitir vinni að í Mosfellsbæ. Fyrstu íbúðir verði svo afhentar í byrjun 2029. Helmingur þeirra verður 75 fermetrar eða smærri til að mæta mikilli eftirspurn eftir smærri íbúðum á höfuðborgarsvæðinu. „Við erum mjög spennt fyrir þessu verkefni. Það kemur til með að setja fallegan blæ á þetta svæði.“ Samkvæmt plani á að afhenda fyrstu íbúðir í upphafi árs 2029.Vísir/Anton Brink
Skipulag Reykjavík Byggingariðnaður Tengdar fréttir Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Nýtt íbúðahverfi sprettur upp við Kringluna á næstu árum. Framkvæmdastjóri þróunar hjá Reitum segir hönnun hverfisins sækja innblástur frá gömlu Reykjavík. 28. mars 2025 21:00 Stjórnarformaður Reita segir seinagang tefja uppbyggingu á 1100 íbúðum Þórarinn V. Þórarinsson, stjórnarformaður Reita fasteignafélags, telur ámælisvert að ekki sé settur meiri kraftur í afgreiðslu skipulagstillagna svo að hægt sé að bregðast við verulegri vöntun á íbúðarhúsnæði. Þetta kom fram í ávarpi Þórarins á aðalfundi Reita. 21. mars 2022 14:01 Mest lesið „Málið er að ástandið fer versnandi“ Innlent „Trúið ekki þessari áróðursvél“ Erlent Trump dregur enn frekar úr þátttöku Bandaríkjanna á alþjóðasviðinu Erlent Ófremdarástand í bílastæðamálum aðhlátursefni Neytendur Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Innlent Trump sé tilbúinn að ganga „eins langt og nauðsynlegt er“ gagnvart Grænlandi Erlent Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Erlent Gular viðvaranir vegna norðaustan hríðar Veður Þyngdartap með lyfjum mun fljótara að ganga til baka eftir að notkun er hætt Erlent „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Innlent Fleiri fréttir Sex á slysadeild og bílarnir óökufærir Leigubílstjóri sem keypti vændi fær ekki að starfa áfram Meðalaldur hjúkrunarfræðinga, sjúkraliða og ljósmæðra heldur áfram að hækka „Málið er að ástandið fer versnandi“ Ekið inn í verslun og á ljósastaur Þvag, saur og uppköst í klefum Leitar afkomenda Ungverjanna sem komu til Íslands fyrir sjötíu árum Símabann skilað góðum árangri þó sumir stelist í símann „Svartir sauðir misnoti réttindin“ og Reykjavík ræðst í aðgerðir Hildur hlýtur Íslensku bjartsýnisverðlaunin Rússneskt skip í íslenskri lögsögu og nemendur eiga erfitt með símabann Kleip og sparkaði í fjölda lögreglumanna og látin dúsa í einangrun mánuðum saman Árekstur á Álftanesvegi Tvennu vísað úr landi Munu skoða hvort tilefni sé til að hægja á inntöku nýrra barna Útlendingastofnun tilkynnir starfsmanninn til lögreglu Hægt að skíða í Ártúnsbrekku síðar í dag Börnin verði heima einn og hálfan dag í viku Mikill áhugi á fyrsta sæti hjá Viðreisn Stefán vill verða varaformaður Vara við norðaustan hríð á sunnanverðu landinu Jónas Már vill leiða Samfylkingu í Kópavogi Tuddi hlaut dóm fyrir að níðast á nautgripum sínum Björg blandar sér í oddvitaslaginn í borginni Ekkert nema hégómi hjá Trump að vilja setja bandaríska fánann á Grænland Eldur kveiktur í lyftu Segir skynsamlegt að anda með nefinu varðandi Grænland Sami oddviti í fyrsta sinn í tæp þrjátíu ár Skautasvell á Stokkseyri slær í gegn Vill lækka veikindahlutfall opinberra starfsmanna Sjá meira
Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Nýtt íbúðahverfi sprettur upp við Kringluna á næstu árum. Framkvæmdastjóri þróunar hjá Reitum segir hönnun hverfisins sækja innblástur frá gömlu Reykjavík. 28. mars 2025 21:00
Stjórnarformaður Reita segir seinagang tefja uppbyggingu á 1100 íbúðum Þórarinn V. Þórarinsson, stjórnarformaður Reita fasteignafélags, telur ámælisvert að ekki sé settur meiri kraftur í afgreiðslu skipulagstillagna svo að hægt sé að bregðast við verulegri vöntun á íbúðarhúsnæði. Þetta kom fram í ávarpi Þórarins á aðalfundi Reita. 21. mars 2022 14:01