Vann á öllum deildum leikskólans Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Agnar Már Másson skrifa 3. október 2025 18:48 Leikskólastarfsmaður var handtekinn síðasta föstudag grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Vísir/Anton Brink Starfsmaður Brákarborgar sem grunaður er um kynferðisbrot gegn barni vann á öllum deildum leikskólans, samkvæmt heimildum Vísis. Foreldrum er brugðið og margir eru ósáttir við að fá ekki að vita hversu lengi starfsmaðurinn vann á leikskólanum. Leikskólastarfsmaður á Brákarborg við Kleppsveg í Reykjavík var handtekinn síðasta föstudag grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Vikið tafarlaut úr starfi Samkvæmt því sem fram kom á fundi foreldra með fulltrúum lögeglunnar og Reykjavíkurborgar síðdegis í dag höfðu foreldrar barns samband við lögreglu á föstudaginn í síðustu viku, 26. september, eftir að atvik hafði komið upp. Lögreglan hafi í kjölfarið haft samband við leikskólastjóra Brákarborgar sem mun hafa vikið starfsmanninum tafarlaust úr starfi. Samkvæmt heimildum fréttastofu starfaði hann á öllum deildum leikskólans en foreldrar fengu ekki upplýsingar um hve lengi starfsmaðurinn hafði unnið á leikskólanum. Foreldrar ósáttir að fá ekki frekari upplýsingar Foreldrum var enn fremur tjáð að yfirvöld gæfu ekki gefið upp miklar upplýsingar með vísan rannsóknarhagsmuna. Foreldrum sem fréttastofa hefur rætt við er brugðið. Einhverir segjast hafa sótt börn sín fyrr í skólann eftir að fréttir bárust af málinu. Fundurinn var haldinn í Borgartúni og stóð yfir frá klukkan 18.20 í kvöld. Foreldrar voru ekki upplýstir um málið fyrr en eftir fréttaflutning af málinu í dag. Á fundinum fengu foreldrar ráð til að auðvelda þeim að leggja mat á hvort barnið þeirra hafi orðið fyrir ofbeldi. Uppfært 4. október kl. 11:25 Í fyrri útgáfu fréttarinnar kom fram að umrætt atvik hafi átt sér stað í næst síðustu vikunni í september. Dagsetning umrædds atviks hefur hins vegar ekki fengist staðfest og samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg kom dagsetning atviksins ekki fram á fundi með foreldrum í gær. Leikskólar Kynferðisofbeldi Skóla- og menntamál Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Leikskólastarfsmaður á Brákarborg við Kleppsveg í Reykjavík var handtekinn síðasta föstudag grunaður um kynferðisbrot gegn barni. Vikið tafarlaut úr starfi Samkvæmt því sem fram kom á fundi foreldra með fulltrúum lögeglunnar og Reykjavíkurborgar síðdegis í dag höfðu foreldrar barns samband við lögreglu á föstudaginn í síðustu viku, 26. september, eftir að atvik hafði komið upp. Lögreglan hafi í kjölfarið haft samband við leikskólastjóra Brákarborgar sem mun hafa vikið starfsmanninum tafarlaust úr starfi. Samkvæmt heimildum fréttastofu starfaði hann á öllum deildum leikskólans en foreldrar fengu ekki upplýsingar um hve lengi starfsmaðurinn hafði unnið á leikskólanum. Foreldrar ósáttir að fá ekki frekari upplýsingar Foreldrum var enn fremur tjáð að yfirvöld gæfu ekki gefið upp miklar upplýsingar með vísan rannsóknarhagsmuna. Foreldrum sem fréttastofa hefur rætt við er brugðið. Einhverir segjast hafa sótt börn sín fyrr í skólann eftir að fréttir bárust af málinu. Fundurinn var haldinn í Borgartúni og stóð yfir frá klukkan 18.20 í kvöld. Foreldrar voru ekki upplýstir um málið fyrr en eftir fréttaflutning af málinu í dag. Á fundinum fengu foreldrar ráð til að auðvelda þeim að leggja mat á hvort barnið þeirra hafi orðið fyrir ofbeldi. Uppfært 4. október kl. 11:25 Í fyrri útgáfu fréttarinnar kom fram að umrætt atvik hafi átt sér stað í næst síðustu vikunni í september. Dagsetning umrædds atviks hefur hins vegar ekki fengist staðfest og samkvæmt upplýsingum frá Reykjavíkurborg kom dagsetning atviksins ekki fram á fundi með foreldrum í gær.
Leikskólar Kynferðisofbeldi Skóla- og menntamál Reykjavík Ofbeldi gegn börnum Mest lesið Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Innlent Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Innlent Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Innlent „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Innlent Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Innlent Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Innlent Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Innlent Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár Innlent Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent „Við erum með stórt sár á sálinni“ Innlent Fleiri fréttir Gefa út lag með látnum syni og félaga Kirkjan skuldar Kristni ekki eftir allt saman Endurheimtu rándýrar myndavélar eftir nafnlausa ábendingu Langþráð nýtt líf Helguvíkur í boði NATO Heiðar mætir með Dreka í nýja olíuleit Útgjöld Íslands til varnarmála duga til – í bili Helgi Magnús um viðbrögð Evu: „Þetta er ekki fótboltaleikur“ Um hvað voru dómararnir í máli Alberts ósammála? Gefur út lag með látnum vini sínum og heimsókn Rutte Farbannið framlengt Skoða framtíðarnýtingu Vífilsstaða Símon vildi að Albert fengi tvö og hálft ár „Hann er gerður úr stáli, drengurinn“ Dómurinn kemur lögmanni konunnar á óvart Heljarinnar verðmunur á sömu flugferðinni Lýsti Íslandi sem „augum og eyrum“ Nató Vaktin: Klofinn dómur en Albert sýknaður Grunaði strax að kveikt hefði verið í bílnum hans Bein útsending: Staða fæðuöryggis á Íslandi Kristrún og Rutte boða til blaðamannafundar Veginum lokað milli Skaftafells og Jökulsárlóns vegna veðurs Íslandsheimsókn þegar uppi er flókin og erfið staða í NATO Nú hægt að aka nýja leið af flugvallarsvæðinu Gæti þýtt aukna viðveru NATO hér á landi Milljarðauppbygging í Helguvík og verðbólgan hjaðnar Vilja að borgin selji Carbfix og bílastæðahúsin Ritstjóri Mosfellings vill leiða lista Sjálfstæðismanna Tíu milljarða fjárfesting í Helguvíkurhöfn vegna NATO Friðuð Árbæjarstífla fái nýtt útlit og verði „upplifunarbrú“ Vill fá svör um málsmeðferðartíma úrskurðarnefndar Sjá meira
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent
Segir fæðingarorlofskerfið meingallað: „Ótrúlegt að þetta hafi viðgengist í svona langan tíma“ Innlent