Ríkisreksturinn í Bandaríkjunum í limbó Hólmfríður Gísladóttir skrifar 1. október 2025 07:07 Lokunin hófst á miðnætti. Getty/Kent Nishimura Ríkisrekstur Bandaríkjanna er nú í limbó, eftir að Donald Trump Bandaríkjaforseta mistókst að fá Demókrata til að samþykkja frumvarp um áframhaldandi fjárútlát. Stöðvunin eða lokunin, eins og talað er um vestanhafs, hefur það í för með sér að röskun verður á opinberri þjónustu og margir ríkisstarfsmenn sendir í leyfi. Þá hefur Trump hótað fjöldauppsögnum og frekari niðurskurði, sem hann segir verða beint gegn Demókrötum. Demókratar hafa gert kröfu um að forsetinn samþykki að framlengja greiðsluþátttöku ríkisins í margvíslegri heilbrigðisþjónustu og taki til baka niðurskurð á Medicaid, sem ráðist var í á sumarmánuðum. Sen. @ChrisMurphyCT: What are we asking for? Just don't increase people's premiums by 75% this fall. We're not asking to fix every problem in a broken health care system. We're just saying, don't make it worse. pic.twitter.com/9kvc5KkMUq— Democrats (@TheDemocrats) September 30, 2025 Frumvarp Repúblikana um frekari fjárheimildir til handa ríkinu til 21. nóvember, féll í atkvæðagreiðslu í öldungadeildinni í gær. Fimmtíu og fimm greiddu atkvæði með frumvarpinu, gegn 45 á móti en 60 atkvæði þarf til að koma því í gegn. Demókratar hafa gagnrýnt forsetann harðlega fyrir að vilja ekki ganga að kröfum þeirra og benda á að hann muni sitja uppi með skömmina þegar landsmenn þurfa að fara að greiða mun meira fyrir sjúkdómatryggingar sínar en þeir hafa gert síðustu ár. Forsetinn hefur fyrir sitt leyti gefið til kynna að hann hyggist leita hefnda gegn Demókrötum. Stöðvun ríkisrekstursins gæti haft marg gott í för með sér, meðal annars að uppsagnir ríkisstarfsmanna úr röðum Demókrata. Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Sjá meira
Stöðvunin eða lokunin, eins og talað er um vestanhafs, hefur það í för með sér að röskun verður á opinberri þjónustu og margir ríkisstarfsmenn sendir í leyfi. Þá hefur Trump hótað fjöldauppsögnum og frekari niðurskurði, sem hann segir verða beint gegn Demókrötum. Demókratar hafa gert kröfu um að forsetinn samþykki að framlengja greiðsluþátttöku ríkisins í margvíslegri heilbrigðisþjónustu og taki til baka niðurskurð á Medicaid, sem ráðist var í á sumarmánuðum. Sen. @ChrisMurphyCT: What are we asking for? Just don't increase people's premiums by 75% this fall. We're not asking to fix every problem in a broken health care system. We're just saying, don't make it worse. pic.twitter.com/9kvc5KkMUq— Democrats (@TheDemocrats) September 30, 2025 Frumvarp Repúblikana um frekari fjárheimildir til handa ríkinu til 21. nóvember, féll í atkvæðagreiðslu í öldungadeildinni í gær. Fimmtíu og fimm greiddu atkvæði með frumvarpinu, gegn 45 á móti en 60 atkvæði þarf til að koma því í gegn. Demókratar hafa gagnrýnt forsetann harðlega fyrir að vilja ekki ganga að kröfum þeirra og benda á að hann muni sitja uppi með skömmina þegar landsmenn þurfa að fara að greiða mun meira fyrir sjúkdómatryggingar sínar en þeir hafa gert síðustu ár. Forsetinn hefur fyrir sitt leyti gefið til kynna að hann hyggist leita hefnda gegn Demókrötum. Stöðvun ríkisrekstursins gæti haft marg gott í för með sér, meðal annars að uppsagnir ríkisstarfsmanna úr röðum Demókrata.
Bandaríkin Donald Trump Mest lesið Mölvuð rúða snemmbúin og leiðinleg jólagjöf Innlent Setja sjálf upp umferðarljós og gagnrýna ráðaleysi borgarinnar Innlent Einfaldlega tilviljun að Ársæll sé fyrstur í röðinni Innlent Vill leiða ráðherra og aðstoðarmannaskarann fyrir dóm Innlent Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Erlent Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Erlent Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Erlent Dagar Úffa mögulega taldir Innlent Kristrún bað forseta um að stöðva umræður Innlent Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Erlent Fleiri fréttir Ferðabannið útvíkkað frá tólf ríkjum í yfir þrjátíu Óþekktir drónar stefndu á vél Selenskí við Írland Vellinum í Edinborg lokað um stund og seinkanir mögulegar Norðmenn kaupa langdræg vopn og kafbáta fyrir milljarða Biðla til Belga en tvær tillögur á borðinu Endurheimtu verðmætt hálsmenið úr þörmum þjófsins Óheimilt að skjóta niður ólöglega dróna nema af þeim stafi hætta Krefja Farage um heiðarleika og afsökunarbeiðni Færeyingar rýmka verulega lög um þungunarrof Annað hvort hörfi Úkraínumenn eða verði hraktir burt með valdi Handtóku sprengjumann eftir nærri því fimm ára leit Ógnaði öryggi hermanna með Signal-spjalli Vöruðu við því að Bandaríkin gætu svikið Úkraínu og Evrópu Telja Pútín siðferðislega ábyrgan fyrir dauða breskrar konu Dæmdur í fangelsi fyrir að selja Perry ketamín Leggja fram áætlun um haldlagningu frystra sjóða Rússa Braust inn í vínbúð og „drapst“ á klósettinu Birtu áður óséðar myndir af einkaeyju Epsteins Rússneskur geimfari sakaður um njósnir Náðar Demókrata sakaðan um mútuþægni Þorgerður mætt en söguleg fjarvera Rubio vekur furðu Lögregla vaktar hægðir meints skartgripaþjófs Stöðva afgreiðslu umsókna innflytjenda frá nítján ríkjum Hefja aftur leit að MH370 Vill alla Sómala á brott: „Landið ykkar er glatað og við viljum þá ekki í okkar landi“ Engin niðurstaða á annars „gagnlegum“ fundi Fyrrverandi forseti Hondúras laus eftir náðun Trumps Segist tilbúinn í stríð við Evrópu Fyrrverandi utanríkismálastjóri ESB handtekinn Sparka Hitler-eftirhermu úr Valkosti fyrir Þýskaland Sjá meira