Segist Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Kjartan Kjartansson skrifar 17. september 2025 15:13 Susan Monarez lét frekar reka sig en fallast á að leggja blessun sína yfir bólusetningaráðleggingar Robert F. Kennedy yngri. AP/J. Scott Applewhite Fyrrverandi forstjóri Sóttvarnastofnunar Bandaríkjanna (CDC) ætlar að segja bandarískri þingnefnd að Robert F. Kennedy yngri, heilbrigðisráðherra, hafi rekið sig fyrir að neita að samþykkja gagnrýnislaust nýjar ráðleggingar um bóluefni og að standa við vísindaleg heilindi. Þá hafi hann skipað henni að reka embættismenn án ástæðu. Nokkrir æðstu stjórnendur CDC sögðu af sér eftir að Kennedy rak Susan Monarez, forstjóra stofnunarinnar, innan við mánuði eftir að Bandaríkjaþing staðfesti skipan hennar í embættið. Níu fyrrverandi forstöðumenn stofnunarinnar vöruðu í kjölfarið við því að Kennedy ógnaði heilsu Bandaríkjamanna í grein sem þeir skrifuðu saman fyrr í þessum mánuði. Monarez kemur fyrir heilbrigðisnefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag þar sem þingmenn ætla að spyrja hana út í brottreksturinn. Í skriflegri yfirlýsingu til nefndarinnar segir Monarez hafi sett henni afarkosti. Annað hvort samþykkti hún nýjar ráðleggingar frá stofnuninni um bóluefni án vísindalegs rökstuðnings fyrir þeim eða hún yrði rekin að öðrum kosti. „Jafnvel undir þrýstingi gat ég ekki skipt út gögnum fyrir hugmyndafræði eða gefið afslátt af heilindum mínum,“ segir í yfirlýsingu Monarez. Hún hafi verið rekin fyrir að halda fast við vísindaleg heilindi. Ráðgjafaráð sem Kennedy hreinsaði út tekur ákvörðun á næstu dögum Kennedy hefur verið einn þekktasti andstæðingur bóluefna í heiminum um áraraðir og dreifst staðlausum og margrhröktum samsæriskenningum um öryggi þeirra og gagnsemi. Nýju ráðleggingarnar um bóluefni sem Monarez átti að leggja blessun sína yfir að óathuguðu máli eiga að koma frá sérstakri ráðgjafarnefnd CDC. Kennedy rak alla fulltrúa í henni á einu bretti í sumar og skipaði í staðinn skoðanasystkini sín. Búist er við að nefndin samþykki ráðleggingar sínar á fundi í þessari viku. Þær ráðleggingar hafa meðal annars áhrif á hvaða bóluefni sjúkratryggingar Bandaríkjamanna ná yfir. Monarez ætlar einnig að segja þingnefndinni að Kennedy hafi þrýst á hana að reka starfsmenn stofnunarinnar án ástæðu eða áminningar. Formaður þingnefndarinnar er Bill Cassidy, þingmaður repúblikana frá Louisiana, sem hafði efasemdir um skipan Kennedy sem ráðherra. Hann greiddi á endanum atkvæði með skipan Kennedy eftir að hann sagðist hafa fengið ákveðnar tryggingar frá honum varðandi bóluefni. Kennedy gekk hins vegar strax á bak þeirra trygginga eftir að hann var kominn í embættið. Cassidy, sem er sjálfur læknir, hefur sagst hafa áhyggjur af alvarlegum ásökunum sem hafa komið fram um ástandið innan CDC: Bandaríkin Donald Trump Bólusetningar Vísindi Tengdar fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Þrír af æðstu yfirmönnum Sjúkdómavarnamiðstöðvar Bandaríkjanna, einnar fremstu lýðheilsustofnunar í heimi, sögðu af sér eftir að tíðindi um að Hvíta húsið hefði rekið forstöðumann hennar. Sá varar við því að Robert F. Kennedy yngri, heilbrigðisráðherra, „vopnavæði“ nú lýðheilsu í Bandaríkjunum. 28. ágúst 2025 13:41 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
Nokkrir æðstu stjórnendur CDC sögðu af sér eftir að Kennedy rak Susan Monarez, forstjóra stofnunarinnar, innan við mánuði eftir að Bandaríkjaþing staðfesti skipan hennar í embættið. Níu fyrrverandi forstöðumenn stofnunarinnar vöruðu í kjölfarið við því að Kennedy ógnaði heilsu Bandaríkjamanna í grein sem þeir skrifuðu saman fyrr í þessum mánuði. Monarez kemur fyrir heilbrigðisnefnd öldungadeildar Bandaríkjaþings í dag þar sem þingmenn ætla að spyrja hana út í brottreksturinn. Í skriflegri yfirlýsingu til nefndarinnar segir Monarez hafi sett henni afarkosti. Annað hvort samþykkti hún nýjar ráðleggingar frá stofnuninni um bóluefni án vísindalegs rökstuðnings fyrir þeim eða hún yrði rekin að öðrum kosti. „Jafnvel undir þrýstingi gat ég ekki skipt út gögnum fyrir hugmyndafræði eða gefið afslátt af heilindum mínum,“ segir í yfirlýsingu Monarez. Hún hafi verið rekin fyrir að halda fast við vísindaleg heilindi. Ráðgjafaráð sem Kennedy hreinsaði út tekur ákvörðun á næstu dögum Kennedy hefur verið einn þekktasti andstæðingur bóluefna í heiminum um áraraðir og dreifst staðlausum og margrhröktum samsæriskenningum um öryggi þeirra og gagnsemi. Nýju ráðleggingarnar um bóluefni sem Monarez átti að leggja blessun sína yfir að óathuguðu máli eiga að koma frá sérstakri ráðgjafarnefnd CDC. Kennedy rak alla fulltrúa í henni á einu bretti í sumar og skipaði í staðinn skoðanasystkini sín. Búist er við að nefndin samþykki ráðleggingar sínar á fundi í þessari viku. Þær ráðleggingar hafa meðal annars áhrif á hvaða bóluefni sjúkratryggingar Bandaríkjamanna ná yfir. Monarez ætlar einnig að segja þingnefndinni að Kennedy hafi þrýst á hana að reka starfsmenn stofnunarinnar án ástæðu eða áminningar. Formaður þingnefndarinnar er Bill Cassidy, þingmaður repúblikana frá Louisiana, sem hafði efasemdir um skipan Kennedy sem ráðherra. Hann greiddi á endanum atkvæði með skipan Kennedy eftir að hann sagðist hafa fengið ákveðnar tryggingar frá honum varðandi bóluefni. Kennedy gekk hins vegar strax á bak þeirra trygginga eftir að hann var kominn í embættið. Cassidy, sem er sjálfur læknir, hefur sagst hafa áhyggjur af alvarlegum ásökunum sem hafa komið fram um ástandið innan CDC:
Bandaríkin Donald Trump Bólusetningar Vísindi Tengdar fréttir Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Þrír af æðstu yfirmönnum Sjúkdómavarnamiðstöðvar Bandaríkjanna, einnar fremstu lýðheilsustofnunar í heimi, sögðu af sér eftir að tíðindi um að Hvíta húsið hefði rekið forstöðumann hennar. Sá varar við því að Robert F. Kennedy yngri, heilbrigðisráðherra, „vopnavæði“ nú lýðheilsu í Bandaríkjunum. 28. ágúst 2025 13:41 Mest lesið Ótrúlegur árekstur: „Ég sá bara dekk og púströr“ Innlent Fráfarandi starfsmaður Sólheima: „Eins og ég sé að sleppa frá einangruðu einræðisríki“ Innlent Nennti ekki að tala við „atvinnubetlara“ og sagði henni að fokka sér Innlent „Fólk hefur hætt eða nánast verið bolað úr starfi síðan hún tók við“ Innlent Táningar reka veitingastað: „Maður verður að hafa fyrir lífinu“ Innlent Aðalsteinn volgur og Björg orðuð við oddvitann Innlent Biðin eftir leikskólaplássi kostaði móður vinnuna Innlent Stöðvarskyldan snýr aftur: Eykur öryggi farþega og neytendavernd Innlent Vildi kynnast Kristjáni en var ítrekað sagt að „fokka sér“ Innlent Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Erlent Fleiri fréttir Fundu Guð í App store Nýr kókaínkóngur í Mexíkó Segir Kennedy hafa rekið sig fyrir að standa við vísindaleg heilindi Fjarlægðu skýrslu um pólitískt ofbeldi hægri öfgamanna Vatnaskil í dönskum varnarmálum: Ætla að kaupa langdræg vopn í fyrsta sinn Rýnt í ákærurnar: „Ég fékk nóg af hatri hans“ Segir að Navalní hafi verið myrtur í fangelsinu Bein útsending: Rauða dreglinum rúllað út fyrir Trump Evrópa sein með nýtt loftslagsmarkmið vegna óeiningar Opna tímabundna flóttaleið Ráðast í frekari rannsókn á andláti kvennanna sem létust í Laos Trump fær konunglegar móttökur í Bretlandi „Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“ Fara fram á dauðarefsingu yfir Robinson Nálægt því að draga úr flæðinu vegna drónaárása Hafa engar skýringar á margföldum gammablossa Enn ein ásiglingin við rifið umdeilda Hryðjuverkaákærum vísað frá Samþykkja að framselja Úkraínumann vegna Nord Stream-skemmdarverkanna Trump-liðar heita hefndum Nefnd SÞ segir Ísraelsmenn hafa framið þjóðarmorð á Gasa Látlausar sprengjuárásir á Gasa í nótt Trump höfðar 15 milljarða dala mál gegn New York Times Sagði frá fyrirætlunum sínum í SMS-i fyrir morðið Bandaríkin lýstu yfir fullum stuðningi við fyrirætlanir Ísraelsstjórnar Drápu þrjá í annarri árás á meinta smyglara Conor McGregor dregur forsetaframboðið til baka NATO og Rússland „augljóslega“ í stríði Stórauka útgjöld til varnarmála Tinder-svindlarinn handtekinn í Georgíu Sjá meira
Glundroði hjá einni fremstu lýðheilsustofnun heims Þrír af æðstu yfirmönnum Sjúkdómavarnamiðstöðvar Bandaríkjanna, einnar fremstu lýðheilsustofnunar í heimi, sögðu af sér eftir að tíðindi um að Hvíta húsið hefði rekið forstöðumann hennar. Sá varar við því að Robert F. Kennedy yngri, heilbrigðisráðherra, „vopnavæði“ nú lýðheilsu í Bandaríkjunum. 28. ágúst 2025 13:41
„Markmið ríkisstjórnar Ísraels er augljóst þegar við höldum áfram að verða vitni að tortímingu Palestínumanna“