Arnór framlengir til 2028: „Vil sjá hversu langt við getum farið“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 15. september 2025 11:32 Arnór Atlason þykir hafa unnið gott starf hjá Team Tvis Holstebro. VÍSIR/VILHELM Eftir sigurinn á Skjern í gær, 29-26, greindi Team Tvis Holstebro frá því að félagið hefði framlengt samning Arnórs Atlasonar til 2028. Arnór tók við Holstebro fyrir tveimur árum og hefur gert góða hluti með liðið síðan þá. Á síðasta tímabili komst Holstebro í undanúrslit úrslitakeppninnar og Arnór var í kjölfarið valinn þjálfari ársins í Danmörku. „Við erum ekki búnir. Það eru tækifæri til að gera meira. Ég vil sjá hversu langt við getum farið en við þurfum allar hendur á dekk í þessari vegferð,“ sagði Arnór við undirritun samningsins. „Fyrstu tvö tímabilin mín þróuðumst við frábærlega en ég sé enn meiri möguleika hjá félaginu. Við verðum að bæta okkur á hverjum degi og freista þess að ná árangri. Ég sé möguleika til að ná stærri markmiðum en áður og vona að allir séu klárir í þá vegferð.“ Arnór, sem er 41 árs, lauk leikmannaferlinum með Álaborg og var svo aðstoðarþjálfari liðsins um fimm ára skeið, eða þar til hann tók við Holstebro. Hann þjálfaði einnig yngri landslið Danmerkur. Auk þess að þjálfa Holstebro er Arnór aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins og hefur verið síðan Snorri Steinn Guðjónsson var ráðinn þjálfari þess. Jóhannes Berg Andrason leikur með Holstebro sem hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum í dönsku úrvalsdeildinni. Danski handboltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Sjá meira
Arnór tók við Holstebro fyrir tveimur árum og hefur gert góða hluti með liðið síðan þá. Á síðasta tímabili komst Holstebro í undanúrslit úrslitakeppninnar og Arnór var í kjölfarið valinn þjálfari ársins í Danmörku. „Við erum ekki búnir. Það eru tækifæri til að gera meira. Ég vil sjá hversu langt við getum farið en við þurfum allar hendur á dekk í þessari vegferð,“ sagði Arnór við undirritun samningsins. „Fyrstu tvö tímabilin mín þróuðumst við frábærlega en ég sé enn meiri möguleika hjá félaginu. Við verðum að bæta okkur á hverjum degi og freista þess að ná árangri. Ég sé möguleika til að ná stærri markmiðum en áður og vona að allir séu klárir í þá vegferð.“ Arnór, sem er 41 árs, lauk leikmannaferlinum með Álaborg og var svo aðstoðarþjálfari liðsins um fimm ára skeið, eða þar til hann tók við Holstebro. Hann þjálfaði einnig yngri landslið Danmerkur. Auk þess að þjálfa Holstebro er Arnór aðstoðarþjálfari íslenska karlalandsliðsins og hefur verið síðan Snorri Steinn Guðjónsson var ráðinn þjálfari þess. Jóhannes Berg Andrason leikur með Holstebro sem hefur unnið tvo af fyrstu þremur leikjum sínum í dönsku úrvalsdeildinni.
Danski handboltinn Mest lesið „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna Handbolti „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Handbolti „Miklu betra lið en Króatía“ Handbolti Hneig niður á sviðinu eftir að hafa náð vigt Sport „Eitt besta lið í heimi“ Handbolti Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli Handbolti Sú besta í heimi er ólétt Sport Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Handbolti Danskur landsliðsmaður greindist með krabbamein Körfubolti „Hann er örugglega góður pabbi“ Handbolti Fleiri fréttir Svíþjóð - Ísland | Allt undir á útivelli „Vantar meiri leiðindi og fávitaskap frá okkur“ „Miklu betra lið en Króatía“ Norðmenn með flautuna í Malmö „Hann er örugglega góður pabbi“ „Gífurlega tilfinningaþrungið“ fyrir sænsku stjörnuna „Eitt besta lið í heimi“ „Ég er eiginlega farinn að hata smá Dag Sigurðsson“ Úlfurinn hans Alfreðs Gísla át skotin hjá Norðmönnum Danir komnir í gang á EM EM í dag: Helgarpabbar og dvalarheimili „Það vantaði baráttuna“ Markamet slegið þegar Frakkar pökkuðu Portúgölum saman Haukur heill heilsu: „Þetta var svakalegt högg“ Valskonur sóttu sigur til Eyja í toppslagnum Mismælti sig harkalega í beinni útsendingu Anton og Jónas dæma mikilvægan leik hjá Alfreð Jói Berg vill draga úr auglýsingaflóðinu í kringum handboltann Besta sætið um Ómar: Væri búið að heyrast eitthvað ef þetta væri Aron eða Óli Sjáðu myndirnar: Beygðir en ekki brotnir á bóndadegi Svíar voru fljótir að snúa við blaðinu í seinni hálfleik „Ég er að fara aftur til Svíþjóðar“ Skýrsla Vals: Ekki aftur Össur gagnrýndi fýlulegar og miskunnarlausar spurningar Loga Ungverjar með magnaða endurkomu en hvorugt náði Íslandi að stigum EM í dag: Ísland fer alltaf Krýsuvíkurleiðina „Náðum ekki að hjálpa markvörðunum okkar nóg“ „Þeir spila hægan bolta og reyna að svæfa mann“ „Þetta er klárlega högg“ Aron Kristjáns tapaði líka með minnsta mun Sjá meira