Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Rafn Ágúst Ragnarsson skrifar 14. ágúst 2025 22:16 Tollamálin voru einnig rædd í símtalinu sem fram fór í júlí samkvæmt norskum miðilsins AP „Eins og skrattinn úr sauðaleggnum, þegar Jens Stoltenberg fjármálaráðhera gekk um götur Óslóar, hringdi Donald Trump. Hann vildi friðarverðlaun Nóbels og ræða tolla.“ Svona hefst grein sem norski miðillinn Dagens Næringsliv birti í morgun þar sem greint var frá símtali við Bandaríkjaforseti átti með fjármálaráðherra Noregs í júlí. Fram kemur í umfjöllun miðilsins að þetta hafi velti upp möguleikanum á að hljóta friðarverðlaunin í samtali við Stoltenberg sem áður var framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins. Í svari við fyrirspurn fréttaveitunnar Reuters sagði Stoltenberg uppistöðu símtalsins hafa fjallað um tollamál og efnahagslegt samstarf Bandaríkjanna og Noregs í aðdraganda símtals Trump með Jonas Gahr Støre forsætisráðherra. „Ég mun ekki fara nánar út í efni samtalsins,“ sagði Stoltenberg í skriflegu svari sínu og bætti við að Scott Bessent, fjármálaráðherra Bandaríkjanna og viðskiptaráðgjafi Bandaríkjaforseta hefðu einnig tekið þátt í símtalinu. Friðarverðlaun Nóbels eru veitt af Nóbelsnefnd Noregs sem telur fimm manns. Meðlimir nefndarinnar eru handvaldir af norska þinginu og á ári hverju fara þeir yfir mörghundruð tilnefningar. Tilkynnt verður um hver hljóti verðlaunin í október. Trump hefur áður kvartað sáran undan því að hafa ekki hlotið verðlaunin. Barack Obama forveri hans hlaut verðlaunin ásamt þremur öðrum fyrrverandi Bandaríkjaforsetum, Theodore Roosevelt, Woodrow Wilson og Jimmy Carter. Bandaríkin Noregur Nóbelsverðlaun Donald Trump Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira
Fram kemur í umfjöllun miðilsins að þetta hafi velti upp möguleikanum á að hljóta friðarverðlaunin í samtali við Stoltenberg sem áður var framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins. Í svari við fyrirspurn fréttaveitunnar Reuters sagði Stoltenberg uppistöðu símtalsins hafa fjallað um tollamál og efnahagslegt samstarf Bandaríkjanna og Noregs í aðdraganda símtals Trump með Jonas Gahr Støre forsætisráðherra. „Ég mun ekki fara nánar út í efni samtalsins,“ sagði Stoltenberg í skriflegu svari sínu og bætti við að Scott Bessent, fjármálaráðherra Bandaríkjanna og viðskiptaráðgjafi Bandaríkjaforseta hefðu einnig tekið þátt í símtalinu. Friðarverðlaun Nóbels eru veitt af Nóbelsnefnd Noregs sem telur fimm manns. Meðlimir nefndarinnar eru handvaldir af norska þinginu og á ári hverju fara þeir yfir mörghundruð tilnefningar. Tilkynnt verður um hver hljóti verðlaunin í október. Trump hefur áður kvartað sáran undan því að hafa ekki hlotið verðlaunin. Barack Obama forveri hans hlaut verðlaunin ásamt þremur öðrum fyrrverandi Bandaríkjaforsetum, Theodore Roosevelt, Woodrow Wilson og Jimmy Carter.
Bandaríkin Noregur Nóbelsverðlaun Donald Trump Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Maðurinn sem var næstur í röðinni hjá mormónum látinn Einn látinn í óveðrinu í Svíþjóð Níu handteknir fyrir að safna pening fyrir Hamas Fjórir göngumenn látnir eftir snjóflóð í Grikklandi Brenndu rangt lík Leita í rústum íbúðahúsa Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Semja aftur um vopnahlé Ísrael viðurkennir sjálfstæði Sómalílands fyrst allra landa Röð stunguárása í neðanjarðarlestinni Loftárásum fagnað sem „stórkostlegri jólagjöf“ og meira sagt í vændum Minnst fimmtán særðir eftir hnífa- og efnaárás í Japan Mun funda með Trump „í náinni framtíð“ Fyrirskipaði árásir á „hryðjuverkaúrhrök“ í Nígeríu Rússar opna leikhúsið í Maríupól á ný Yfir hundrað handteknir grunaðir um að skipuleggja árásir á gamlársdag Fjallaði um stríðsátök í jólaávarpinu Fundu yfir milljón skjöl sem tengjast Epstein Fimm fórust í þyrluslysi á Kilimanjaro Þau kvöddu á árinu 2025 Kynnti drög að nýrri friðaráætlun Tveir lögreglumenn sprengdir í loft upp Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Nýjar ákærur á hendur Russell Brand Fleiri Epstein-skjöl birt: Bað um „óviðeigandi vinkonur“ Saka AfD um að ganga erinda Kremlverja Kínverjar og Rússar lýsa yfir stuðningi við Venesúela Skapari Call of Duty lést í bílslysi Trump nefnir nýja kynslóð orrustuskipa í höfuðið á sjálfum sér „Bandaríkin eiga ekki að taka yfir Grænland“ Sjá meira