Tekist á um brostin loforð ríkisstjórnarinnar Agnar Már Másson skrifar 20. júlí 2025 09:40 Kristján Kristjánsson stýrir kröftugri þjóðmálaumræðu á Sprengisandi alla sunnudaga. Vísir/Magnús Sprengisandur er á sínum stað klukkan tíu þar sem Kristján Kristjánsson þáttastjórnandi ræðir samfélagsmálin við góða gesti. Í dag verður tekist á um veiðigjöldin og meðal annars rætt um heimsókn Ursulu von der Leyen, þinglok, fjármaámarkaði og fleira. Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis ræðir þinglokin þar sem mikið mæddi á henni, ákvörðun um að ljúka viðræðum um veiðigjaldafrumvarp og stöðu sína sem forseti þingsins, nú þegar minnihlutinn hefur lýst yfir tortryggni í hennar garð og jafnvel vantrausti. Agnar Tómas Möller, sérfræðingur á fjármálamarkaði, ræðir efnahagsmál og bendir á þá staðreynd að bæði langtíma- og skammtímavextir á skuldabréfamarkaði bendi til þess að hvorki verðbólga né almennir vextir muni lækka á næstunni. Hann gagnrýnir ómarkvissa fjármögnun ríkissjóðs sem hann segir vinna gegn lækkun vaxta og verðbólgu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins gagnrýnir ríkisstjórnina vegna heimsóknar Ulriku Von Leyen nýverið og boðar harða andstöðu við hvers kyns áform um frekari nálgun við ESB. Sigurjón Þórðarson formaður atvinnuveganefndar Alþingis og Örn Pálsson framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda rökræða þá stöðu sem upp er komin í strandveiðum. Lofað hafði verið veiðidögum í júlí og ágúst en ljóst er að það loforð verður ekki efnt og að veiðunum er lokið. Þetta eru mikil vonbrigði, segja smábátasjómenn. Sprengisandur Breytingar á veiðigjöldum Alþingi Evrópusambandið Fjármálamarkaðir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira
Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis ræðir þinglokin þar sem mikið mæddi á henni, ákvörðun um að ljúka viðræðum um veiðigjaldafrumvarp og stöðu sína sem forseti þingsins, nú þegar minnihlutinn hefur lýst yfir tortryggni í hennar garð og jafnvel vantrausti. Agnar Tómas Möller, sérfræðingur á fjármálamarkaði, ræðir efnahagsmál og bendir á þá staðreynd að bæði langtíma- og skammtímavextir á skuldabréfamarkaði bendi til þess að hvorki verðbólga né almennir vextir muni lækka á næstunni. Hann gagnrýnir ómarkvissa fjármögnun ríkissjóðs sem hann segir vinna gegn lækkun vaxta og verðbólgu. Sigmundur Davíð Gunnlaugsson formaður Miðflokksins gagnrýnir ríkisstjórnina vegna heimsóknar Ulriku Von Leyen nýverið og boðar harða andstöðu við hvers kyns áform um frekari nálgun við ESB. Sigurjón Þórðarson formaður atvinnuveganefndar Alþingis og Örn Pálsson framkvæmdastjóri Landssambands smábátaeigenda rökræða þá stöðu sem upp er komin í strandveiðum. Lofað hafði verið veiðidögum í júlí og ágúst en ljóst er að það loforð verður ekki efnt og að veiðunum er lokið. Þetta eru mikil vonbrigði, segja smábátasjómenn.
Sprengisandur Breytingar á veiðigjöldum Alþingi Evrópusambandið Fjármálamarkaðir Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Fleiri fréttir Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Sjá meira