Metallica kom Tomorrowland til bjargar eftir brunann Bjarki Sigurðsson skrifar 18. júlí 2025 19:13 Sviðið brann til kaldra kola. Skjáskot/X Raftónlistarhátíðin Tomorrowland hófst í dag í bænum Boom í Belgíu. Einungis tveir dagar eru síðan aðalsvið hátíðarinnar varð eldi að bráð. Orsök brunans eru enn til rannsóknar. Engan sakaði í brunanum en sviðið brann nánast til kaldra kola. Engin leið var að reisa jafn mikilfenglegt svið og það sem brann, en hátíðin er þekkt fyrir framandi sviðshönnun. Hver hönnun er í allt að tvö ár í vinnslu og fjórar vikur tekur að setja sviðin upp. Nokkur af sviðum síðustu ára.Tomorrowland Aðalsviðið verður á sama stað og upphaflega var planað, en í stað stórfenglegs listaverks samanstendur sviðið af palli, LED-skjáum, hátölurum og ljósabúnaði. Aðstandendur hátíðarinnar hafa unnið hörðum höndum að því að koma þessu öllu saman síðastliðna tvo sólarhringa, og fengu þeir meðal annars óvænta aðstoð frá rokkhljómsveitinni Metallica. Hljómsveitin var með hluta sviðs síns frá Evróputúr hennar í geymslu í Austurríki. Meðlimir hljómsveitarinnar lánuðu hátíðinni þá hluti sem vantaði og hægt var að hefja hátíðina. Á bakvið nýja sviðið standa svo brunarústirnar frá því á miðvikudag. Sviðið var gjöreyðilagt eftir brunann.AP/Omar Havana Um er að ræða eina stærstu tónlistarhátíð heims og búist er við að um fjögur hundruð þúsund gestir sæki hana næstu tvær helgar. Belgía Tónlist Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira
Engan sakaði í brunanum en sviðið brann nánast til kaldra kola. Engin leið var að reisa jafn mikilfenglegt svið og það sem brann, en hátíðin er þekkt fyrir framandi sviðshönnun. Hver hönnun er í allt að tvö ár í vinnslu og fjórar vikur tekur að setja sviðin upp. Nokkur af sviðum síðustu ára.Tomorrowland Aðalsviðið verður á sama stað og upphaflega var planað, en í stað stórfenglegs listaverks samanstendur sviðið af palli, LED-skjáum, hátölurum og ljósabúnaði. Aðstandendur hátíðarinnar hafa unnið hörðum höndum að því að koma þessu öllu saman síðastliðna tvo sólarhringa, og fengu þeir meðal annars óvænta aðstoð frá rokkhljómsveitinni Metallica. Hljómsveitin var með hluta sviðs síns frá Evróputúr hennar í geymslu í Austurríki. Meðlimir hljómsveitarinnar lánuðu hátíðinni þá hluti sem vantaði og hægt var að hefja hátíðina. Á bakvið nýja sviðið standa svo brunarústirnar frá því á miðvikudag. Sviðið var gjöreyðilagt eftir brunann.AP/Omar Havana Um er að ræða eina stærstu tónlistarhátíð heims og búist er við að um fjögur hundruð þúsund gestir sæki hana næstu tvær helgar.
Belgía Tónlist Mest lesið Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Innlent Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Erlent Gular veðurviðvaranir framundan Veður Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Innlent Stofna ný samtök gegn ESB aðild Innlent Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Innlent Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Erlent Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Erlent Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Erlent Fleiri fréttir Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Nýtt myndband af banaskotinu: „Helvítis tík“ Allt bendi til þess að breytingar séu í farvatninu Annar eigandi skemmtistaðarins í Sviss í haldi Verði að eignast Grænland svo Kína og Rússland geri það ekki Tuga saknað eftir ruslskriðu á Filippseyjum Bresk stjórnvöld segja viðbrögð X „móðgandi“ Ætlar að taka við nóbelnum frá Machado Tóku fimmta olíuskipið: Svona virkar „skuggaflotinn“ Stendur fastur fyrir og fordæmir Trump Flytja áhöfn geimstöðvarinnar heim vegna veikinda Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Takmarka myndaframleiðslu Grok í skugga gagnrýni Segir Bandaríkin þurfa að eignast Grænland, sáttmálar séu ekki nóg Netsambandslaust meðan mótmælt er í Íran Bandaríkin áður mun öflugri á Grænlandi Telur að Evrópa myndi fórna Grænlandi fyrir NATÓ Mikil spenna í Minneapolis eftir banaskot ICE-liða Veikindi geimfara gætu flýtt heimför áhafnar geimstöðvar Segist hafa grænt ljós frá Trump fyrir frekari refsiaðgerðum gegn Rússum Enn mótmælt í Íran og átök að aukast Gervigreind Musk sögð hafa búið til kynferðislegar myndir af ellefu ára gömlum börnum Þingmaður Svíþjóðardemókrata tekin full undir stýri með kókaín í poka Trump-liðar hóta fauta Maduros sömu örlögum eða dauða Sjá meira