Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Agnar Már Másson skrifar 14. júlí 2025 23:15 Þingmenn eru farnir í frí. Af þeim 710 klukkustundum sem Alþingismenn sátu þingfund á nýju löggjafarþingi var tæpum fjórðungi varið í umræðu um veiðigjöld. Í fréttatilkynningu frá skrifstofu Alþingis er farið er yfir tölfræði af 156. löggjafarþingi. Sögulegum þingvetri er nú lokið og veiðigjaldsfrumvarpið orðið að lögum. Líkt og samið var um voru fjögur mál afgreidd á síðasta þingfundinum í dag, eða fjármálaáætlun, frumvörp um jöfnunarsjóð sveitarfélaga og ríkisborgararétt auk veiðigjaldanna. Fjallað var um þinglokin í fréttatíma Sýnar í dag. Þingfundir voru samtals 91 og stóðu í 710 klukkustundir og 10 mínútur. Meðallengd þingfunda var um átta klukkustundir. Lengsti þingfundurinn stóð í 18 klukkustundir og 30 mínútur. Lengsta umræðan var um veiðigjöld en hún stóð samtals í 162 klukkustundir og 13 mínútur, eða um veiðigjöld í 22,8 prósent af heildartíma löggjafarþingsins, þ.e. tæplega einn fjórða eða rúmlega einn fimmta af heildartímanum — eftir því sem lesendur líta á glasið hálffullt eða hálftómt. Þingfundadagar voru alls 83. Af 131 frumvörpum urðu alls 35 að lögum og 96 voru óútrædd. og af 71 þingsályktunartillögum voru 12 samþykktar og 59 tillögur voru óútræddar. Þá var 21 skrifleg skýrsla lögð fram. Níu beiðnir um skýrslur komu fram, allar til ráðherra, og ein munnleg skýrsla ráðherra var flutt. Fyrirspurnir á þingskjölum voru samtals 266. Fyrirspurnir til munnlegs svars voru 17 og var 12 svarað en ein felld niður vegna ráðherraskipta. 249 skriflegar fyrirspurnir voru lagðar fram og var 159 þeirra svarað en ein felld niður vegna ráðherraskipta. 89 biðu svars er þingi var frestað. Þingmál til meðferðar í þinginu voru 502 og tala þingskjala var 869. Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra voru 168. Sérstakar umræður voru tíu. Samtals höfðu verið haldnir 292 fundir hjá fastanefndum þegar þingfundum var frestað. Opnir nefndafundir voru fimm. Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá skrifstofu Alþingis er farið er yfir tölfræði af 156. löggjafarþingi. Sögulegum þingvetri er nú lokið og veiðigjaldsfrumvarpið orðið að lögum. Líkt og samið var um voru fjögur mál afgreidd á síðasta þingfundinum í dag, eða fjármálaáætlun, frumvörp um jöfnunarsjóð sveitarfélaga og ríkisborgararétt auk veiðigjaldanna. Fjallað var um þinglokin í fréttatíma Sýnar í dag. Þingfundir voru samtals 91 og stóðu í 710 klukkustundir og 10 mínútur. Meðallengd þingfunda var um átta klukkustundir. Lengsti þingfundurinn stóð í 18 klukkustundir og 30 mínútur. Lengsta umræðan var um veiðigjöld en hún stóð samtals í 162 klukkustundir og 13 mínútur, eða um veiðigjöld í 22,8 prósent af heildartíma löggjafarþingsins, þ.e. tæplega einn fjórða eða rúmlega einn fimmta af heildartímanum — eftir því sem lesendur líta á glasið hálffullt eða hálftómt. Þingfundadagar voru alls 83. Af 131 frumvörpum urðu alls 35 að lögum og 96 voru óútrædd. og af 71 þingsályktunartillögum voru 12 samþykktar og 59 tillögur voru óútræddar. Þá var 21 skrifleg skýrsla lögð fram. Níu beiðnir um skýrslur komu fram, allar til ráðherra, og ein munnleg skýrsla ráðherra var flutt. Fyrirspurnir á þingskjölum voru samtals 266. Fyrirspurnir til munnlegs svars voru 17 og var 12 svarað en ein felld niður vegna ráðherraskipta. 249 skriflegar fyrirspurnir voru lagðar fram og var 159 þeirra svarað en ein felld niður vegna ráðherraskipta. 89 biðu svars er þingi var frestað. Þingmál til meðferðar í þinginu voru 502 og tala þingskjala var 869. Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra voru 168. Sérstakar umræður voru tíu. Samtals höfðu verið haldnir 292 fundir hjá fastanefndum þegar þingfundum var frestað. Opnir nefndafundir voru fimm.
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið Fannst lifandi í kistu í líkbrennslu Erlent Ítalski baróninn lagði landeigendur Innlent Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Innlent Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Innlent Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Innlent Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Innlent Barnaverndarmál vekur umræður um óhefðbundinn lífstíl Erlent Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Innlent Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Innlent Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Innlent Fleiri fréttir Orð borgarstjórans dapurleg: „Skýrt dæmi þess hvernig vont skipulag getur skert lífsgæði“ Deilur barna leiddu til tilraunar til manndráps Þrjú göt fundust í sjókví í Reyðarfirði Ekið á barn á Ísafirði Reisa minnismerki um síðutogaraútgerð á Akureyri Treystir á að Norðurál borgi Lögmaður í haldi grunaður um skipulagða brotastarfsemi Þriðji framkvæmdastjórinn frá valdatöku Guðrúnar ráðinn Helsti styrkleiki Íslands sé orðinn að veikleika og landið „freistandi skotmark“ Afhjúpi hættuleg viðhorf til íslenskra fjölmiðla Vonbrigði með Norðurál og aðför að fjölmiðlafrelsi Ítalski baróninn lagði landeigendur Sendi yfirvöldum undirskriftir vegna Fjarðarheiðarganga Noti heimilistæki, millifærslur og Alexu til að áreita og beita ofbeldi Þúsundir barna á „alræmdum“ biðlistum í brotnu kerfi Upplifa sig líkt og strandaglópa innan eigin hverfis Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Vilja koma á fót nýrri stofnun fyrir fólk sem þarf að sæta öryggisráðstöfunum Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Sjá meira