Tæpur fjórðungur umræðutímans fór í veiðigjöld Agnar Már Másson skrifar 14. júlí 2025 23:15 Þingmenn eru farnir í frí. Af þeim 710 klukkustundum sem Alþingismenn sátu þingfund á nýju löggjafarþingi var tæpum fjórðungi varið í umræðu um veiðigjöld. Í fréttatilkynningu frá skrifstofu Alþingis er farið er yfir tölfræði af 156. löggjafarþingi. Sögulegum þingvetri er nú lokið og veiðigjaldsfrumvarpið orðið að lögum. Líkt og samið var um voru fjögur mál afgreidd á síðasta þingfundinum í dag, eða fjármálaáætlun, frumvörp um jöfnunarsjóð sveitarfélaga og ríkisborgararétt auk veiðigjaldanna. Fjallað var um þinglokin í fréttatíma Sýnar í dag. Þingfundir voru samtals 91 og stóðu í 710 klukkustundir og 10 mínútur. Meðallengd þingfunda var um átta klukkustundir. Lengsti þingfundurinn stóð í 18 klukkustundir og 30 mínútur. Lengsta umræðan var um veiðigjöld en hún stóð samtals í 162 klukkustundir og 13 mínútur, eða um veiðigjöld í 22,8 prósent af heildartíma löggjafarþingsins, þ.e. tæplega einn fjórða eða rúmlega einn fimmta af heildartímanum — eftir því sem lesendur líta á glasið hálffullt eða hálftómt. Þingfundadagar voru alls 83. Af 131 frumvörpum urðu alls 35 að lögum og 96 voru óútrædd. og af 71 þingsályktunartillögum voru 12 samþykktar og 59 tillögur voru óútræddar. Þá var 21 skrifleg skýrsla lögð fram. Níu beiðnir um skýrslur komu fram, allar til ráðherra, og ein munnleg skýrsla ráðherra var flutt. Fyrirspurnir á þingskjölum voru samtals 266. Fyrirspurnir til munnlegs svars voru 17 og var 12 svarað en ein felld niður vegna ráðherraskipta. 249 skriflegar fyrirspurnir voru lagðar fram og var 159 þeirra svarað en ein felld niður vegna ráðherraskipta. 89 biðu svars er þingi var frestað. Þingmál til meðferðar í þinginu voru 502 og tala þingskjala var 869. Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra voru 168. Sérstakar umræður voru tíu. Samtals höfðu verið haldnir 292 fundir hjá fastanefndum þegar þingfundum var frestað. Opnir nefndafundir voru fimm. Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Í fréttatilkynningu frá skrifstofu Alþingis er farið er yfir tölfræði af 156. löggjafarþingi. Sögulegum þingvetri er nú lokið og veiðigjaldsfrumvarpið orðið að lögum. Líkt og samið var um voru fjögur mál afgreidd á síðasta þingfundinum í dag, eða fjármálaáætlun, frumvörp um jöfnunarsjóð sveitarfélaga og ríkisborgararétt auk veiðigjaldanna. Fjallað var um þinglokin í fréttatíma Sýnar í dag. Þingfundir voru samtals 91 og stóðu í 710 klukkustundir og 10 mínútur. Meðallengd þingfunda var um átta klukkustundir. Lengsti þingfundurinn stóð í 18 klukkustundir og 30 mínútur. Lengsta umræðan var um veiðigjöld en hún stóð samtals í 162 klukkustundir og 13 mínútur, eða um veiðigjöld í 22,8 prósent af heildartíma löggjafarþingsins, þ.e. tæplega einn fjórða eða rúmlega einn fimmta af heildartímanum — eftir því sem lesendur líta á glasið hálffullt eða hálftómt. Þingfundadagar voru alls 83. Af 131 frumvörpum urðu alls 35 að lögum og 96 voru óútrædd. og af 71 þingsályktunartillögum voru 12 samþykktar og 59 tillögur voru óútræddar. Þá var 21 skrifleg skýrsla lögð fram. Níu beiðnir um skýrslur komu fram, allar til ráðherra, og ein munnleg skýrsla ráðherra var flutt. Fyrirspurnir á þingskjölum voru samtals 266. Fyrirspurnir til munnlegs svars voru 17 og var 12 svarað en ein felld niður vegna ráðherraskipta. 249 skriflegar fyrirspurnir voru lagðar fram og var 159 þeirra svarað en ein felld niður vegna ráðherraskipta. 89 biðu svars er þingi var frestað. Þingmál til meðferðar í þinginu voru 502 og tala þingskjala var 869. Óundirbúnar fyrirspurnir til ráðherra voru 168. Sérstakar umræður voru tíu. Samtals höfðu verið haldnir 292 fundir hjá fastanefndum þegar þingfundum var frestað. Opnir nefndafundir voru fimm.
Alþingi Breytingar á veiðigjöldum Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur Sjávarútvegur Miðflokkurinn Sjálfstæðisflokkurinn Framsóknarflokkurinn Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira