Óvissu erlendra nemenda tímabundið eytt Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 21. júní 2025 10:40 Ríkisstjórn Trumps bannaði Harvard háskólanum að taka við erlendum nemendum. EPA Alríkisdómari í Boston hefur fellt úr gildi ákvörðun ríkisstjórnar Bandaríkjaforseta um að banna Harvard háskólanum að taka við erlendum nemendum. Bannið kom í kjölfar þess að háskólinn neitaði að fylgja skilyrðum sem ríkisstjórnin setti honum. Í mars síðastliðnum setti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, nokkrum bandarískum háskólum ákveðin skilyrði sem áttu að koma í veg fyrir andgyðingslega hegðun á skólalóðum skólans. Nemendur skólanna höfðu mótmælt árás Ísraelum á Gasaströndina. Er Harvard neitaði að fylgja þessum skilyrðum voru opinberara fjárveitingar skólans fyrstar og eru það enn. Þann 22. maí tilkynnti ríkisstjórnin skólanum að heimild skólans til að taka við erlendum nemendum hefði verið felld úr gildi. Erlendir nemendur þurfi því að finna sér aðra skóla ef þeir vilji halda landvistarleyfinu sínu. Um sjö þúsund erlendir nemendur stunda nám við háskólann. Ástæðan sé sú að forsvarsmenn skólans hafi skapað óöruggt umhverfi í skólanum með því að leyfa and-bandarískum einstaklingum sem fylgi hryðjuverkamönnum að máli að ráðast á einstaklinga, meðal annars fjölda gyðinga. Forsvarsmenn Harvard lögsóttu ríkisstjórnina fyrir ákvörðunina. Í bráðabirgðaákvæði alríkisdómarans Burroughs er tilskipun ríkisstjórnarinnar felld úr gildi á meðan málið fer fyrir dóm. Í umfjöllun NYT um málið er haft eftir talsmanni skólans sem segir að Harvard leyfi áfram erlendum einstaklingum að sækja um og stunda nám við skólann á meðan málið fer í gegnum réttarkerfi landsins. Forsvarsmenn skólans myndu halda áfram að verja réttindi nemenda og starfsfólks. Trici McLaughlin, talsmaður heimvarnarráðuneytisins, segir fyrirmæli dómarans fara gegn tilskipun forsetans. „Það eru forréttindi, ekki réttur, háskóla að taka við erlendum nemendum og græða skólagjöldin þeirra til að styrkja þeirra sjóði, sem nema milljörðum dollara,“ sagði McLaughlin. Háskólar Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Samband íslenskra námsmanna erlendis hvetur íslenska nemendur við Harvard háskóla til þess að hafa samband, í kjölfar þess að Bandaríkjastjórn tilkynnti forsvarsmönnum skólans í gær að heimild skólans til þess að taka við nemendum erlendis frá hafi verið felld úr gildi. 23. maí 2025 12:02 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Í mars síðastliðnum setti Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, nokkrum bandarískum háskólum ákveðin skilyrði sem áttu að koma í veg fyrir andgyðingslega hegðun á skólalóðum skólans. Nemendur skólanna höfðu mótmælt árás Ísraelum á Gasaströndina. Er Harvard neitaði að fylgja þessum skilyrðum voru opinberara fjárveitingar skólans fyrstar og eru það enn. Þann 22. maí tilkynnti ríkisstjórnin skólanum að heimild skólans til að taka við erlendum nemendum hefði verið felld úr gildi. Erlendir nemendur þurfi því að finna sér aðra skóla ef þeir vilji halda landvistarleyfinu sínu. Um sjö þúsund erlendir nemendur stunda nám við háskólann. Ástæðan sé sú að forsvarsmenn skólans hafi skapað óöruggt umhverfi í skólanum með því að leyfa and-bandarískum einstaklingum sem fylgi hryðjuverkamönnum að máli að ráðast á einstaklinga, meðal annars fjölda gyðinga. Forsvarsmenn Harvard lögsóttu ríkisstjórnina fyrir ákvörðunina. Í bráðabirgðaákvæði alríkisdómarans Burroughs er tilskipun ríkisstjórnarinnar felld úr gildi á meðan málið fer fyrir dóm. Í umfjöllun NYT um málið er haft eftir talsmanni skólans sem segir að Harvard leyfi áfram erlendum einstaklingum að sækja um og stunda nám við skólann á meðan málið fer í gegnum réttarkerfi landsins. Forsvarsmenn skólans myndu halda áfram að verja réttindi nemenda og starfsfólks. Trici McLaughlin, talsmaður heimvarnarráðuneytisins, segir fyrirmæli dómarans fara gegn tilskipun forsetans. „Það eru forréttindi, ekki réttur, háskóla að taka við erlendum nemendum og græða skólagjöldin þeirra til að styrkja þeirra sjóði, sem nema milljörðum dollara,“ sagði McLaughlin.
Háskólar Bandaríkin Donald Trump Tengdar fréttir Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Samband íslenskra námsmanna erlendis hvetur íslenska nemendur við Harvard háskóla til þess að hafa samband, í kjölfar þess að Bandaríkjastjórn tilkynnti forsvarsmönnum skólans í gær að heimild skólans til þess að taka við nemendum erlendis frá hafi verið felld úr gildi. 23. maí 2025 12:02 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Hvetja Íslendinga í Harvard til að hafa samband Samband íslenskra námsmanna erlendis hvetur íslenska nemendur við Harvard háskóla til þess að hafa samband, í kjölfar þess að Bandaríkjastjórn tilkynnti forsvarsmönnum skólans í gær að heimild skólans til þess að taka við nemendum erlendis frá hafi verið felld úr gildi. 23. maí 2025 12:02