Telja manninn hafa örmagnast við sjósundsæfingar Vésteinn Örn Pétursson skrifar 30. maí 2025 10:08 Þyrla Landhelgisgæslunnar var notuð til leitarinnar í gærkvöldi, og verður það væntanlega aftur í dag. Vísir Leit að manni sem talið er að hafi örmagnast í sjónum úti fyrir Fiskislóð í Reykjavík verður fram haldið eftir hádegi í dag. Fjöldi viðbragðsaðila kemur að leitinni. Samkvæmt upplýsingum lögreglu var maðurinn að æfa sjósund þegar hann örmagnaðist. Leit hefst um klukkan tvö í dag, eftir að viðbragðsaðilar hafa ráðið ráðum sínum og skipulagt framkvæmd leitarinnar. Þetta staðfestir Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í aðgerðadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Byrja um klukkan tvö Um klukkan fimm síðdegis í gær barst lögreglu tilkynning um einstakling í sjónum við Fiskislóð. Í kjölfarið var ráðist í umfangsmikla leit sem bar ekki árangur og var hætt á tíunda tímanum í gærkvöldi. „Við munum væntanlega byrja leit í kringum tvöleytið í dag og verðum með viðbragðsaðila frá þessum stofnunum sem voru í gær. Það eru Landsbjörg, slökkvilið, Landhelgisgæslan, sérsveitin og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Kristján Helgi. Allt lagt í leitina Unnið sé út frá því að maðurinn hafi örmagnast á meðan hann synti í sjónum. „Við erum með ákveðna manneskju í huga,“ segir Kristján, aðspurður um hvort lögregla telji sig þekkja deili á viðkomandi. Maðurinn hafi verið að æfa sjósund og örmagnast við það, samkvæmt upplýsingum lögreglu. „Þetta verður stór leit í dag rétt eins og var í gær, við ætlum að bara að leita með öllum sem við getum fengið til leitar, öllum tækjum og tólum. Það verður allt lagt í þetta. Vonandi skilar dagurinn einhverju,“ segir Kristján Helgi. Lögreglumál Slökkvilið Reykjavík Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Sjósund Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Sjá meira
Leit hefst um klukkan tvö í dag, eftir að viðbragðsaðilar hafa ráðið ráðum sínum og skipulagt framkvæmd leitarinnar. Þetta staðfestir Kristján Helgi Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn í aðgerðadeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við fréttastofu. Byrja um klukkan tvö Um klukkan fimm síðdegis í gær barst lögreglu tilkynning um einstakling í sjónum við Fiskislóð. Í kjölfarið var ráðist í umfangsmikla leit sem bar ekki árangur og var hætt á tíunda tímanum í gærkvöldi. „Við munum væntanlega byrja leit í kringum tvöleytið í dag og verðum með viðbragðsaðila frá þessum stofnunum sem voru í gær. Það eru Landsbjörg, slökkvilið, Landhelgisgæslan, sérsveitin og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu,“ segir Kristján Helgi. Allt lagt í leitina Unnið sé út frá því að maðurinn hafi örmagnast á meðan hann synti í sjónum. „Við erum með ákveðna manneskju í huga,“ segir Kristján, aðspurður um hvort lögregla telji sig þekkja deili á viðkomandi. Maðurinn hafi verið að æfa sjósund og örmagnast við það, samkvæmt upplýsingum lögreglu. „Þetta verður stór leit í dag rétt eins og var í gær, við ætlum að bara að leita með öllum sem við getum fengið til leitar, öllum tækjum og tólum. Það verður allt lagt í þetta. Vonandi skilar dagurinn einhverju,“ segir Kristján Helgi.
Lögreglumál Slökkvilið Reykjavík Björgunarsveitir Landhelgisgæslan Sjósund Mest lesið Sextán ára fékk greitt fyrir að færa Epstein stúlkur Erlent Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Innlent Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Innlent Ljósmyndir horfnar úr Epstein-skjölunum, þar á meðal ein af Trump Erlent Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Innlent Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Innlent Sex hundruð miðar á vettvangi morðsins: „Fokking hálfvita fífl bæði tvö!!!!“ Innlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Bindur vonir við Vor til vinstri Innlent Fleiri fréttir Þagnarskylda heilbrigðisstarfsfólks og öryggisgæsla við grunnskóla Eyjólfur í orlof og Inga þrefaldur ráðherra Vegagerðin segir flóðin í Vík fyrirséð Fjölmiðlar, bókmenntir og hægrimennska á Sprengisandi „En hver sagði að þetta ætti að vera auðvelt?“ Milljónir til almannatengla og átta sinnum meira en í fyrra Grunuð um að koma til landsins til að brjóta á öldruðum Leggja hald á skip á alþjóðahafsvæði undan ströndum Venesúela Bindur vonir við Vor til vinstri Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Vonbrigði í Vík og rýnt í Epstein-skjölin Morgundagurinn sá stysti á árinu Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Grenjandi rigning og hífandi rok á aðfangadag Reyndi að komast inn á lögreglustöð með fíkniefni Svona á að raða í uppþvottavélina „Verður vonandi til að styrkja íslensku einkareknu miðlana“ Talinn hafa komið til landsins til að stela Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Framlög til einkarekinna fjölmiðla næstum tvöfaldast Meðferð við spilafíkn loks niðurgreidd af Sjúkratryggingum Kílómetragjaldið bitni helst á sparneytnum eldsneytisbílum Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Íslendingar lentu í alvarlegu slysi í Suður-Afríku Stóraukið fjármagn til Frú Ragnheiðar Sjá meira