Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Lovísa Arnardóttir skrifar 22. maí 2025 10:21 Með því að fjölga ferðum og auka tiðni standa vonir til þess að notendum muni fjölga. Vísir/Vilhelm Auka á þjónustu Strætó í haust á ákveðnum leiðum. Ákveðnar leiðir munu ganga lengra fram á kvöld og tíðni ákveðinna leiða verður aukinn á annatíma og á milli annatíma. Þjónustuaukningunni er ætla að venja fólk við aukinni tíðni áður en nýtt leiðanet tekur gildi með tilkomu Borgarlínunnar árið 2031. Þjónustuaukningin var kynnt fyrir umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur í gær. Þar kom fram að taka eigi til baka skerðingar sem voru kynntar á meðan heimsfaraldri Covid stóð. Ákveðnar leiðir munu þannig ganga lengur fram á kvöld, ákveðnar leiðir ganga tíðar á annatíma og fleiri leiðir fara oftar milli annatíma. Breytingin á samkvæmt kynningunni að taka gildi þann 17. Ágúst. Þá munu sex leiðir byrja að aka á tíu mínútna fresti á annatíma. Það eru leiðir 1, 3, 5, 6, 8 og 12. Þá verður á sama tíma tíðni aukin úr fimmtán mínútum í tíu mínútum á fjórum leiðum innan Reykjavíkur, það eru leiðir 3, 5, 6 og 12. Auk þess sem tíðni verður aukin úr 30 mín í 15 milli annatíma á leiðum 3, 5 og 12 Auk þess verður tíðni aukin úr 30 mín í 15 mín á tveimur leiðum innan Reykjavíkur, leiðum 21 sem fer frá Háholti í Hafnarfirði í Mjódd í Reykjavík og leið 24 sem fer frá Spöng til Garðabæjar. Tíðni verður einnig aukin úr 30 mín í 15 mín á milli annatíma á leið 15 sem fer frá Mosfellsbæ í Vesturbæ. Fjórtán leiðum ekið lengur á kvöldin Lengri akstur á kvöldin á 14 leiðum. Það eru leiðir 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 11, 12, 15, 18, 19, 21 og 24. Í kynningunni kemur fram að markmiðið með þjónustuaukningunni sé að fleiri farþegar noti almenningssamgöngur. Að aðgengi íbúa að almenningssamgöngum verði bætt með góðri tíðni og að Strætó færist í átt að Nýju leiðaneti sem fylgi innleiðingu Borgarlínu. Þannig fái fólk tækifæri til að venjast aukinni tíðni áður en Nýtt leiðanet tekur gildi árið 2031 þegar framkvæmdum á fyrstu lotu Borgarlínunnar lýkur. Nýtt leiðanet er partur af Samgöngusáttmálanum og átti að vera innleitt í byrjun árs samkvæmt kynningunni en var frestað. Fáir með strætó á tíu mínútna fresti nálægt heimilinu Fram kemur í kynningunni að rúmlega 98 prósent íbúa á höfuðborgarsvæðinu búi í innan við 400 metra radíus frá stoppistöð almenningssamgangna en einungis 18 prósent í innan við 400 metra radíus frá stoppistöð leiðar með tíu mínútna tíðni á annatíma. Strætó Samgöngur Reykjavík Kópavogur Garðabær Seltjarnarnes Hafnarfjörður Borgarstjórn Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Þjónustuaukningin var kynnt fyrir umhverfis- og skipulagsráði Reykjavíkur í gær. Þar kom fram að taka eigi til baka skerðingar sem voru kynntar á meðan heimsfaraldri Covid stóð. Ákveðnar leiðir munu þannig ganga lengur fram á kvöld, ákveðnar leiðir ganga tíðar á annatíma og fleiri leiðir fara oftar milli annatíma. Breytingin á samkvæmt kynningunni að taka gildi þann 17. Ágúst. Þá munu sex leiðir byrja að aka á tíu mínútna fresti á annatíma. Það eru leiðir 1, 3, 5, 6, 8 og 12. Þá verður á sama tíma tíðni aukin úr fimmtán mínútum í tíu mínútum á fjórum leiðum innan Reykjavíkur, það eru leiðir 3, 5, 6 og 12. Auk þess sem tíðni verður aukin úr 30 mín í 15 milli annatíma á leiðum 3, 5 og 12 Auk þess verður tíðni aukin úr 30 mín í 15 mín á tveimur leiðum innan Reykjavíkur, leiðum 21 sem fer frá Háholti í Hafnarfirði í Mjódd í Reykjavík og leið 24 sem fer frá Spöng til Garðabæjar. Tíðni verður einnig aukin úr 30 mín í 15 mín á milli annatíma á leið 15 sem fer frá Mosfellsbæ í Vesturbæ. Fjórtán leiðum ekið lengur á kvöldin Lengri akstur á kvöldin á 14 leiðum. Það eru leiðir 1, 2, 3, 4, 5, 6, 7, 11, 12, 15, 18, 19, 21 og 24. Í kynningunni kemur fram að markmiðið með þjónustuaukningunni sé að fleiri farþegar noti almenningssamgöngur. Að aðgengi íbúa að almenningssamgöngum verði bætt með góðri tíðni og að Strætó færist í átt að Nýju leiðaneti sem fylgi innleiðingu Borgarlínu. Þannig fái fólk tækifæri til að venjast aukinni tíðni áður en Nýtt leiðanet tekur gildi árið 2031 þegar framkvæmdum á fyrstu lotu Borgarlínunnar lýkur. Nýtt leiðanet er partur af Samgöngusáttmálanum og átti að vera innleitt í byrjun árs samkvæmt kynningunni en var frestað. Fáir með strætó á tíu mínútna fresti nálægt heimilinu Fram kemur í kynningunni að rúmlega 98 prósent íbúa á höfuðborgarsvæðinu búi í innan við 400 metra radíus frá stoppistöð almenningssamgangna en einungis 18 prósent í innan við 400 metra radíus frá stoppistöð leiðar með tíu mínútna tíðni á annatíma.
Strætó Samgöngur Reykjavík Kópavogur Garðabær Seltjarnarnes Hafnarfjörður Borgarstjórn Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira