Valur einum sigri frá úrslitum Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 25. apríl 2025 21:33 Úlfar Páll fór fyrir sínum mönnum. Vísir/Jón Gautur Valur lagði Aftureldingu með minnsta mun í öðrum leik liðanna í undanúrslitum Olís deildar karla í handbolta. Lokatölur 30-29 og Valur nú aðeins einum sigri frá því að leika um Íslandsmeistaratitilinn. Leikurinn var nokkuð jafn framan af fyrri hálfleik en um miðbik hans tóku gestirnir úr Mosfellsbæ völdin á vellinum og leiddu með fjórum mörkum þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks, staðan þá 12-16. Gestirnir voru áfram með undirtökin en um miðjan síðari hálfleik fundu Valsmenn taktinn, þeir jöfnuðu metin í 22-22 og eftir það var leikurinn hnífjafn. Á endanum voru það Valsmenn sem reyndust sterkari þegar allt var undir, lokatölur 30-29 og Valur fer í úrslit með sigri í Mosfellsbæ í næsta leik. Úlfar Páll Monsi Þórðarson var magnaður í liði Vals með 11 mörk. Bjarni í Selvindi kom þar á eftir með sex mörk. Hjá Aftureldingu skoraði Blær Hinriksson 10 mörk. Björgvin Páll Gústavsson varði 11 skot í marki Vals á meðan Einar Baldvin Baldvinsson varði 13 skot í marki Aftureldingar. Blær var frábær í liði Aftureldingar.Vísir/Jón Gautur Handbolti.is greindi frá því fyrr í kvöld að fjöldi Færeyinga hefði lagt leið sína til Íslands til að sjá sína menn enda nokkrir Færeyingar í eldlínunni í leik kvöldsins. Það virðist hafa gefið Bjarna byr undir báða vængi og spurning hvort Valur biðji Færeyingana ekki um að mæta einnig á leik liðanna í Mosfellsbæ á mánudaginn kemur. Handbolti Valur Afturelding Olís-deild karla Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Uppfært spálíkan skömmu fyrir stórleik Íslands á EM „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Sjá meira
Leikurinn var nokkuð jafn framan af fyrri hálfleik en um miðbik hans tóku gestirnir úr Mosfellsbæ völdin á vellinum og leiddu með fjórum mörkum þegar flautað var til loka fyrri hálfleiks, staðan þá 12-16. Gestirnir voru áfram með undirtökin en um miðjan síðari hálfleik fundu Valsmenn taktinn, þeir jöfnuðu metin í 22-22 og eftir það var leikurinn hnífjafn. Á endanum voru það Valsmenn sem reyndust sterkari þegar allt var undir, lokatölur 30-29 og Valur fer í úrslit með sigri í Mosfellsbæ í næsta leik. Úlfar Páll Monsi Þórðarson var magnaður í liði Vals með 11 mörk. Bjarni í Selvindi kom þar á eftir með sex mörk. Hjá Aftureldingu skoraði Blær Hinriksson 10 mörk. Björgvin Páll Gústavsson varði 11 skot í marki Vals á meðan Einar Baldvin Baldvinsson varði 13 skot í marki Aftureldingar. Blær var frábær í liði Aftureldingar.Vísir/Jón Gautur Handbolti.is greindi frá því fyrr í kvöld að fjöldi Færeyinga hefði lagt leið sína til Íslands til að sjá sína menn enda nokkrir Færeyingar í eldlínunni í leik kvöldsins. Það virðist hafa gefið Bjarna byr undir báða vængi og spurning hvort Valur biðji Færeyingana ekki um að mæta einnig á leik liðanna í Mosfellsbæ á mánudaginn kemur.
Handbolti Valur Afturelding Olís-deild karla Mest lesið „Hann er sonur minn“ Fótbolti Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Handbolti Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Handbolti Mátti ekki hlaupa maraþonhlaup með barnið sitt á sér Sport Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Handbolti Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason Handbolti „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ Handbolti Íslenskir spéfuglar vöktu kátínu Spursara en reittu tvo til reiði Enski boltinn „Langar að biðja Stólana afsökunar á því sem ég lét út úr mér í síðustu umferð“ Körfubolti Van Dijk: Sýndi Slot vanvirðingu með þessari spurningu Enski boltinn Fleiri fréttir Bein útsending: Uppfært spálíkan skömmu fyrir stórleik Íslands á EM „Hann gæti gert fullt af sóknum léttari“ Ómar segist eiga meira inni Svona var EM-Pallborðið: Allt sem þarf að vita fyrir stórleikinn í dag Ísland - Króatía | Þurfa að skáka Degi í stórleik á EM „Ef ég hitti Dag þá mun ég knúsa hann“ „Virkar eins og maður sé að væla“ Besta sætið um sóknarleikinn: „Að mínu mati dugar þetta ekki til“ Danir svöruðu fyrir Portúgalstapið og unnu Evrópumeistarana Elvar vildi ekki stela fjölskyldubílnum Hakkar í sig þá sem vildu reka Alfreð Gíslason „Mig kitlar svakalega í puttana“ Hættu við að dæma víti og Norðmenn unnu Spánverja EM í dag: Slagsmál í Malmö og dónar í dinner Strákarnir hans Arons unnu risasigur Alfreð og hans menn með fullt hús stiga eftir hádramatík Óðinn á eitt flottasta mark EM Myndasyrpa: Allir kátir á æfingu í Malmö Faxi ekki sár út í Íslendinga: „Ísland getur gert stóra hluti á EM“ Segir Svía hafa efni á að tapa fyrir Íslandi Gísli Þorgeir sá fjórði stoðsendingahæsti á EM „Ég er bara Króati á morgun“ Alfreð þurfti að breyta plönum hratt fyrir stund hefndar „Nú vitum við allavega að Danir eru mannlegir“ Donni þarf líka að fara í aðgerð „Höfum séð liðið brotna í sömu aðstæðum“ Dagur öskraði á einn Svíann í kvöld og blótaði honum Svona verður leikjadagskrá Íslands í milliriðlinum Haukakonur upp í þriðja sætið Strákarnir hans Dags fengu skell Sjá meira