Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Lovísa Arnardóttir skrifar 3. apríl 2025 22:32 Maðurinn gekk upp að 14 ára stúlku í verslun 10-11 og greip um kynfærasvæði hennar. Vísir/Vilhelm Karlmaður var sakfelldur í Landsrétti í dag fyrir að hafa áreitt stúlku í verslun 10-11 í miðbænum og fyrir að bera kynfæri sín í tvígang, annars vegar á Háskólatorgi og hins vegar í Mini market. Maðurinn var dæmdur til tólf mánaða fangelsis og til að greiða börnunum miskabætur. Maðurinn er 34 ára gamall og á að baki dóma fyrir svipuð brot samkvæmt dómi. Í dómi Landsréttar kemur fram að maðurinn hafi áreitt eitt barnið í janúar 2021 með því að segja henni að hún væri falleg, tekið í og kysst hönd hennar, kysst hana á munninn auk þess sem hann snerti og nuddaði kynfærasvæði stúlkunnar. Þá spurði hann hana einnig hvort þau ættu „að gera „þetta“ á eftir“ en stúlkan var á þeim tíma aðeins 13 ára gömul. Ekki kemur annað fram en að atvikið hafi átt sér stað í anddyri. Þá kemur einnig fram að maðurinn áreitti annað barn í verslun 10-11 í Austurstræti í Reykjavík. Þar greip hann um kynfærasvæði stúlkunnar sem var 14 ára á þeim tíma. Fram kemur í dómi að fyrir liggi myndbandsupptaka þar sem megi sjá manninn litast um í versluninni og þegar aðrir viðskiptavinir hafi verið farnir framhjá hafi hann gengið hröðum skrefum að stúlkunni, beygt sig niður og sett höndina á kynfærasvæði hennar. Stúlkan hljóp frá honum og var mjög brugðið. Hún leitaði strax til starfsmanns verslunarinnar sem kallaði á lögregluna. Hvað varðar þau atvik þar sem maðurinn beraði átti fyrra atvikið sér stað í mars árið 2023 innan Háskólatorgs. Maðurinn gekk þá að glugga og bæði beraði og handlék kynfæri sín. Í október sama ár gekk maðurinn upp að viðskiptavini í versluninni Mini Market, spurði hvað klukkan væri og beraði svo kynfæri sín í beinu framhaldi. Kynbundið ofbeldi Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Sjá meira
Í dómi Landsréttar kemur fram að maðurinn hafi áreitt eitt barnið í janúar 2021 með því að segja henni að hún væri falleg, tekið í og kysst hönd hennar, kysst hana á munninn auk þess sem hann snerti og nuddaði kynfærasvæði stúlkunnar. Þá spurði hann hana einnig hvort þau ættu „að gera „þetta“ á eftir“ en stúlkan var á þeim tíma aðeins 13 ára gömul. Ekki kemur annað fram en að atvikið hafi átt sér stað í anddyri. Þá kemur einnig fram að maðurinn áreitti annað barn í verslun 10-11 í Austurstræti í Reykjavík. Þar greip hann um kynfærasvæði stúlkunnar sem var 14 ára á þeim tíma. Fram kemur í dómi að fyrir liggi myndbandsupptaka þar sem megi sjá manninn litast um í versluninni og þegar aðrir viðskiptavinir hafi verið farnir framhjá hafi hann gengið hröðum skrefum að stúlkunni, beygt sig niður og sett höndina á kynfærasvæði hennar. Stúlkan hljóp frá honum og var mjög brugðið. Hún leitaði strax til starfsmanns verslunarinnar sem kallaði á lögregluna. Hvað varðar þau atvik þar sem maðurinn beraði átti fyrra atvikið sér stað í mars árið 2023 innan Háskólatorgs. Maðurinn gekk þá að glugga og bæði beraði og handlék kynfæri sín. Í október sama ár gekk maðurinn upp að viðskiptavini í versluninni Mini Market, spurði hvað klukkan væri og beraði svo kynfæri sín í beinu framhaldi.
Kynbundið ofbeldi Kynferðisofbeldi Ofbeldi gegn börnum Reykjavík Dómsmál Lögreglumál Mest lesið Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru Innlent Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Innlent Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum Erlent Fleiri fréttir Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Opnun Samverks á Hellu fagnað „Manneskja sem er komin á þetta plan hlýtur að vera rökþrota“ Þjóðarpúls Gallups: Kristrún og Þorgerður gætu myndað meirihluta án Flokks fólksins „Ég upplifi þetta sem mikinn yfirgang og ofbeldi“ Sjá meira