Opið bréf til bæjarstjóra Kópavogs Ágústa Dröfn Kristleifsdóttir skrifar 22. febrúar 2025 16:00 Ég hef starfað í Kópavogi frá því ég útskrifaðist úr Kennararháskólanum árið 2006 fyrst sem leikskólakennari svo sem deildastjóri, aðstoðarskólastjóri og nú síðast sem skólstjóri. Ég hef oftast verið stolt af því að vinna fyrir Kópavogsbæ margt hefur verið gert vel. Sérstaklega vil ég taka fram Kópavogsmótelið þegar því var komið á nú fer ég í vetrarfrí, jólafrí og páskafrí. Vistunartími barna hefur styðst og vinnuálgið hefur minnkað til muna. Bæjarstjórinn minn Ásdís Kristjánsdóttir hefur ósjaldan komið fram og sagt frá því að nú séu leikskólamál í Kópavogi á góðri leið foreldrar geta verið vissir um að deildir loki ekki vegna manneklu og veikinda. Nú þegar verkfall er á næsta leiti og allir leikskólar í Kópavogi eru meira og minna að loka því Kópavogur sendur nokkuð vel í að hafa menntaða leikskólakennarar sem deildastjóra. Þá langar mig að vita ágæti bæjarstjóri Ásdís Kristjánsdóttir hver var hugur þinn til miðlögunartillögu sem sáttasemjari lagði fram í deilu kennara og sns gat ekki fallist á ? Nú hefur komið frá að nýr borgarstjóri í Reykjavík vildi samþykkja tillöguna en varð undir. Nú er komið að því að ég geri það upp við mig hvort mig langi lengur til að starfa á vettvangi kennslu því mér er svo misboðið að horfa á fréttir af deilu okkar við Samband sveitarfélaga. Getur verið að deilan sé farin að snúast um pólitík ? Að vera á móti eða með? Vona ég að Sns sjái sóma sinn i að semja við kennari eigi síðar en strax svo ekki þurfi að auglýsa eftir öllum kennurum í haust þegar nýtt skólaár hefst. Áfram kennarar Höfundur er leikskólastjóri Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Kópavogur Leikskólar Kennaraverkfall 2024-25 Mest lesið Magnús Karl er okkar rektor Tinna Laufey Ásgeirsdóttir,Árni Kristjánsson Skoðun Tálmun þrífst í þögn nærsamfélagsins Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir Skoðun Segja stjórnendur RÚV af sér vegna falsfréttanna? Einar Steingrímsson Skoðun Að vinna með fólki en ekki fyrir það Gísla Rafn Ólafsson,Ósk Sigurðardóttir Skoðun Barn síns tíma? Guðný S. Bjarnadóttir Skoðun Nýbygging þýðir ekki gallalaus eign Annþór Kristján Karlsson Skoðun Óþolandi ástand Sigurjón Þórðarson Skoðun Siðferði stjórnmálanna Helgi Áss Grétarsson Skoðun Fúli kallinn á stallinum Hermann Stefánsson Skoðun Keppnismaðurinn Magnús Karl Magnússon Bjarni Elvar Pjétursson Skoðun Skoðun Skoðun Framtíðin felst í hugviti — hvers vegna gröfum við þá undan því? Arnar Halldórsson skrifar Skoðun Að vinna með fólki en ekki fyrir það Gísla Rafn Ólafsson,Ósk Sigurðardóttir skrifar Skoðun Tálmun þrífst í þögn nærsamfélagsins Sigríður Sólan Guðlaugsdóttir skrifar Skoðun Magnús Karl er okkar rektor Tinna Laufey Ásgeirsdóttir,Árni Kristjánsson skrifar Skoðun Segja stjórnendur RÚV af sér vegna falsfréttanna? Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Barn síns tíma? Guðný S. Bjarnadóttir skrifar Skoðun Óþolandi ástand Sigurjón Þórðarson skrifar Skoðun Merkið stendur þó maðurinn falli Birgir Dýrfjörð skrifar Skoðun Þegar tækifæri glatast: Mikilvægi táknmálstúlka fyrir samfélagið Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar Skoðun Heilbrigðisþjónusta og jöfnuður Teitur Guðmundsson skrifar Skoðun Menntastofnun eða spilavíti? Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Keppnismaðurinn Magnús Karl Magnússon Bjarni Elvar Pjétursson skrifar Skoðun Fúli kallinn á stallinum Hermann Stefánsson skrifar Skoðun Úkraína og stóra myndin í alþjóðasamskiptum Hilmar Þór Hilmarsson skrifar Skoðun Sagnaarfur Biblíunnar – Davíð og Batseba, konungar og völd Sigurvin Lárus Jónsson skrifar Skoðun Donald Trump – andlit og boðberi bandarísku þjóðarinnar Sighvatur Björgvinsson skrifar Skoðun Kjörnir fulltrúar og buxnahysjanir! Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Minnst vegna EES-samningsins Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Skoðun Spurningar vakna um heimildarmann og hæfni og ábyrgð fréttamanna Ole Anton Bieltvedt skrifar Skoðun Einsleit Edda Jódís Skúladóttir skrifar Skoðun Nýbygging þýðir ekki gallalaus eign Annþór Kristján Karlsson skrifar Skoðun Sumarblús Flosi Þorgeirsson skrifar Skoðun Siðferði stjórnmálanna Helgi Áss Grétarsson skrifar Skoðun A Genuinely Inclusive University Giti Chandra skrifar Skoðun Skammarleg vinnubrögð RÚV í máli Ásthildar Lóu Einar Steingrímsson skrifar Skoðun Sjálfsblekkingin um íslenskt herleysi Bjarni Már Magnússon skrifar Skoðun Umhverfismál og efnahagsmál – sterk jákvæð tengsl Vilhjálmur Hilmarsson skrifar Skoðun Hvers vegna ættu karlar að leita stuðnings hjá Krabbameinsfélagsinu? Þorri Snæbjörnsson skrifar Skoðun Eiga mannréttindi og jafnrétti við um okkur líka? Sjónarhorn innflytjenda Grace Achieng skrifar Skoðun Sokkar og Downs heilkenni Guðmundur Ármann Pétursson skrifar Sjá meira
Ég hef starfað í Kópavogi frá því ég útskrifaðist úr Kennararháskólanum árið 2006 fyrst sem leikskólakennari svo sem deildastjóri, aðstoðarskólastjóri og nú síðast sem skólstjóri. Ég hef oftast verið stolt af því að vinna fyrir Kópavogsbæ margt hefur verið gert vel. Sérstaklega vil ég taka fram Kópavogsmótelið þegar því var komið á nú fer ég í vetrarfrí, jólafrí og páskafrí. Vistunartími barna hefur styðst og vinnuálgið hefur minnkað til muna. Bæjarstjórinn minn Ásdís Kristjánsdóttir hefur ósjaldan komið fram og sagt frá því að nú séu leikskólamál í Kópavogi á góðri leið foreldrar geta verið vissir um að deildir loki ekki vegna manneklu og veikinda. Nú þegar verkfall er á næsta leiti og allir leikskólar í Kópavogi eru meira og minna að loka því Kópavogur sendur nokkuð vel í að hafa menntaða leikskólakennarar sem deildastjóra. Þá langar mig að vita ágæti bæjarstjóri Ásdís Kristjánsdóttir hver var hugur þinn til miðlögunartillögu sem sáttasemjari lagði fram í deilu kennara og sns gat ekki fallist á ? Nú hefur komið frá að nýr borgarstjóri í Reykjavík vildi samþykkja tillöguna en varð undir. Nú er komið að því að ég geri það upp við mig hvort mig langi lengur til að starfa á vettvangi kennslu því mér er svo misboðið að horfa á fréttir af deilu okkar við Samband sveitarfélaga. Getur verið að deilan sé farin að snúast um pólitík ? Að vera á móti eða með? Vona ég að Sns sjái sóma sinn i að semja við kennari eigi síðar en strax svo ekki þurfi að auglýsa eftir öllum kennurum í haust þegar nýtt skólaár hefst. Áfram kennarar Höfundur er leikskólastjóri
Skoðun Þegar tækifæri glatast: Mikilvægi táknmálstúlka fyrir samfélagið Heiðdís Dögg Eiríksdóttir skrifar
Skoðun Spurningar vakna um heimildarmann og hæfni og ábyrgð fréttamanna Ole Anton Bieltvedt skrifar
Skoðun Hvers vegna ættu karlar að leita stuðnings hjá Krabbameinsfélagsinu? Þorri Snæbjörnsson skrifar
Skoðun Eiga mannréttindi og jafnrétti við um okkur líka? Sjónarhorn innflytjenda Grace Achieng skrifar