Bloomberg segir viðræður hafa átt sér stað um sölu TikTok til Musk Hólmfríður Gísladóttir skrifar 14. janúar 2025 07:10 Talsmenn TikTok segja ekkert til í frétt Bloomberg. Getty Bloomberg News segir embættismenn í Kína hafa átt viðræður um mögulega sölu TikTok til Elon Musk, ef til þess kemur að samskiptamiðillinn verður bannaður í Bandaríkjunum. Talsmenn Tik Tok segja ekkert til í fregnunum og hafa neitað að tjá sig um „pjúra skáldskap“. Samkvæmt frétt Bloomberg vilja stjórnvöld í Kína helst að TikTok verði áfram í eigu móðurfélagsins ByteDance en óvíst er að hversu miklu leyti fyrirtækið hefur verið upplýst um viðræðurnar. Möguleg sala til Musk er sögð ein af mögulegum sviðsmyndum ef til þess kemur að Hæstiréttur Bandaríkjanna staðfesti lög sem banna TikTok í Bandaríkjunum á meðan samfélagsmiðillinn er enn í eigu Kínverja. Stjórnvöld í Bandaríkjunum segja eignarhald ByteDance á TikTok ógna þjóðaröryggi Bandaríkjanna en lögmenn TikTok segja umrædd lög hins vegar brjóta gegn tjáningarfrelsi milljóna notenda vestanhafs. Að því er Bloomberg greinir frá eru hugmyndir uppi um að Musk myndi kaupa TikTok og reka samhliða X, áður Twitter. Musk er ötull stuðningsmaður Donald Trump, fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseta, og hefur talað mjög fyrir minni ritskoðun á netinu. Trump var áður fylgjandi banni á TikTok en virðist eitthvað hafa skipt um skoðun eftir að hann var aftur kjörinn forseti og fundaði með milljarðamæringnum Jeff Yass. Yass hefur gefið milljónir til Repúblikanaflokksins og á hlut í ByteDance og Truth Social, samfélagsmiðli Trump. Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Samfélagsmiðlar TikTok Kína Elon Musk Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Talsmenn Tik Tok segja ekkert til í fregnunum og hafa neitað að tjá sig um „pjúra skáldskap“. Samkvæmt frétt Bloomberg vilja stjórnvöld í Kína helst að TikTok verði áfram í eigu móðurfélagsins ByteDance en óvíst er að hversu miklu leyti fyrirtækið hefur verið upplýst um viðræðurnar. Möguleg sala til Musk er sögð ein af mögulegum sviðsmyndum ef til þess kemur að Hæstiréttur Bandaríkjanna staðfesti lög sem banna TikTok í Bandaríkjunum á meðan samfélagsmiðillinn er enn í eigu Kínverja. Stjórnvöld í Bandaríkjunum segja eignarhald ByteDance á TikTok ógna þjóðaröryggi Bandaríkjanna en lögmenn TikTok segja umrædd lög hins vegar brjóta gegn tjáningarfrelsi milljóna notenda vestanhafs. Að því er Bloomberg greinir frá eru hugmyndir uppi um að Musk myndi kaupa TikTok og reka samhliða X, áður Twitter. Musk er ötull stuðningsmaður Donald Trump, fyrrverandi og verðandi Bandaríkjaforseta, og hefur talað mjög fyrir minni ritskoðun á netinu. Trump var áður fylgjandi banni á TikTok en virðist eitthvað hafa skipt um skoðun eftir að hann var aftur kjörinn forseti og fundaði með milljarðamæringnum Jeff Yass. Yass hefur gefið milljónir til Repúblikanaflokksins og á hlut í ByteDance og Truth Social, samfélagsmiðli Trump.
Bandaríkin Donald Trump Forsetakosningar í Bandaríkjunum 2024 Samfélagsmiðlar TikTok Kína Elon Musk Mest lesið „Nú er nóg komið“ Erlent „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Erlent „En við þurfum samt Grænland“ Erlent Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar Erlent Stjórn Maduro situr sem fastast Erlent Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent „BRÁÐUM“ Erlent Borgarstjórinn segist heita Heiða Innlent Goddur er látinn Innlent Nafn konunnar sem lést á Hvolsvelli Innlent Fleiri fréttir „Nú er nóg komið“ „Ég neyðist til að segja það hreint út“ Stjórn Maduro situr sem fastast „En við þurfum samt Grænland“ Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Flugsamgöngur lamaðar og þúsundir sitja fastar „BRÁÐUM“ Mögulegt að íhlutun Bandaríkjamanna leiði til borgarastyrjaldar Utanríkisnefnd fundar vegna árásanna í Venesúela Hafa borið kennsl á sextán til viðbótar Segjast bæði hafa tekið við völdum Leiddur frá borði hlekkjaður og með bundið fyrir augu Pylsuhundur tók að sér fimm gríslinga Rekstraraðilar grunaðir um manndráp af gáleysi Dularfullt bleikt slím veldur ugg á Tasmaníu Fjölskyldur lýsa martraðarkenndri bið Vaktin: Maduro handtekinn eftir árás á Venesúela Bandaríkin sprengja í höfuðborg Venesúela Eldur við flugvöll á Grænlandi Selenskí skipar nýjan starfsmannastjóra í kjölfar spillingarmáls Sprenging eftir að gestir opnuðu út Íranir óttist „Sýrlandsvæðingu“ Vinna með yfirvöldum í níu löndum að bera kennsl á látna Fyrsta fórnarlambið nafngreint Tekur stóra skammta af magnýl og leiðist að hreyfa sig Barist á götum úti í Íran fimmta daginn í röð Segjast hafa sviðsett aftöku og hirt verðlaunaféð af Rússum Fimm daga þjóðarsorg lýst yfir í Sviss Óttast að um fjörutíu hafi látist á skemmtistaðnum Sór embættiseiðinn á niðurlagðri neðanjarðarlestarstöð Sjá meira
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð
Svona handsömuðu Bandaríkin Maduro: Njósnarar, lóðlampar og eftirlíking af dvalarstað Maduros í fullri stærð Erlent