Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Silja Rún Sigurbjörnsdóttir skrifar 23. desember 2024 16:55 Meðlimur Lev Tahor í Kanada. Myndin tengist fréttinni ekki beint. GETTY/Rick Madonik 160 börnum var bjargað af lögreglu frá gyðingslegum sértrúarsöfnuði í Gvatemala. Yfirvöld grunar að meðlimir söfnuðsins hafi beitt börnin alvarlegu ofbeldi. Síðastliðinn föstudag réðst lögregla inn á bóndabæ í Oratorio í Gvatemala og tóku með sér 160 börn sem þar voru. Bóndabærinn eru í eigu sértrúarsöfnuðsins Lev Tahor. Meðlimir safnaðarins eru grunaðir um alvarlegra misþyrmingu á börnum, nauðgun og þvingaða meðgöngu. Sértúarsöfnuðurinn sætir rannsóknum í fjölda landa. BBC greinir frá. Yfirvöld höfðu áður reynt að athuga með börnin á bóndabænum en þeim meinaður aðgangur. Gert sé ráð fyrir að um fimmtíu fjölskyldur búi þar. Tveimur dögum seinna, á sunnudag, mættu yfir hundrað fjölskyldumeðlimir barnanna og brutust inn í húsnæðið þar sem börnin voru. Allir fjölskyldumeðlimirnir eru meðlimir í sértrúarsöfnuðinum. Lögregla kom börnunum fyrir í rútum og voru þau flutt á brott. Lev Tahor sakar yfirvöld í Gvatemala um trúarofsóknir. Samfélag Gyðinga í Gvatemala hefur hins vegar afneitað sértrúarsöfnuðinum. Sértrúarsöfnuðurinn er þekktur fyrir öfgakenndar stefnur, svo sem barnabrúðkaup og miklar refsingar fyrir minnstu brot. Gvatemala Tengdar fréttir Meðlimir sértrúarsafnaðar flúðu úr haldi í Mexíkó Um tuttugu meðlimir gyðinglegs sértrúarsafnaðar í Mexíkó flúðu úr haldi lögreglu. Húsleit var gerð í búðum safnaðarins fyrir helgi vegna gruns og mansal og alvarleg kynferðisbrot. 30. september 2022 15:38 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Síðastliðinn föstudag réðst lögregla inn á bóndabæ í Oratorio í Gvatemala og tóku með sér 160 börn sem þar voru. Bóndabærinn eru í eigu sértrúarsöfnuðsins Lev Tahor. Meðlimir safnaðarins eru grunaðir um alvarlegra misþyrmingu á börnum, nauðgun og þvingaða meðgöngu. Sértúarsöfnuðurinn sætir rannsóknum í fjölda landa. BBC greinir frá. Yfirvöld höfðu áður reynt að athuga með börnin á bóndabænum en þeim meinaður aðgangur. Gert sé ráð fyrir að um fimmtíu fjölskyldur búi þar. Tveimur dögum seinna, á sunnudag, mættu yfir hundrað fjölskyldumeðlimir barnanna og brutust inn í húsnæðið þar sem börnin voru. Allir fjölskyldumeðlimirnir eru meðlimir í sértrúarsöfnuðinum. Lögregla kom börnunum fyrir í rútum og voru þau flutt á brott. Lev Tahor sakar yfirvöld í Gvatemala um trúarofsóknir. Samfélag Gyðinga í Gvatemala hefur hins vegar afneitað sértrúarsöfnuðinum. Sértrúarsöfnuðurinn er þekktur fyrir öfgakenndar stefnur, svo sem barnabrúðkaup og miklar refsingar fyrir minnstu brot.
Gvatemala Tengdar fréttir Meðlimir sértrúarsafnaðar flúðu úr haldi í Mexíkó Um tuttugu meðlimir gyðinglegs sértrúarsafnaðar í Mexíkó flúðu úr haldi lögreglu. Húsleit var gerð í búðum safnaðarins fyrir helgi vegna gruns og mansal og alvarleg kynferðisbrot. 30. september 2022 15:38 Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Erlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
Meðlimir sértrúarsafnaðar flúðu úr haldi í Mexíkó Um tuttugu meðlimir gyðinglegs sértrúarsafnaðar í Mexíkó flúðu úr haldi lögreglu. Húsleit var gerð í búðum safnaðarins fyrir helgi vegna gruns og mansal og alvarleg kynferðisbrot. 30. september 2022 15:38