Grét þegar Þórir mætti í settið: „Besti þjálfari í heimi“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 16. desember 2024 10:01 Nora Mørk fékk sín fyrstu tækifæri í norska landsliðinu undir stjórn Þóris Hergeirssonar og varð síðar lykilmaður í því. getty/Alex Davidson Tárin runnu niður kinnar Noru Mørk þegar Þórir Hergeirsson mætti í viðtal hjá Viaplay eftir sigur Noregs á Danmörku í úrslitaleik EM. Þórir stýrði norska landsliðinu í síðasta sinn þegar það vann Danmörku, 31-24, í úrslitaleik Evrópumótsins í Vín í gær. Þórir gerði Noreg að Ólympíumeisturum í sumar og tilkynnti svo að EM yrði hans síðasta mót með norska liðið. Þrátt fyrir talsverðar breytingar frá Ólympíuleikunum stóð Noregur uppi sem sigurvegari á EM. Mørk gat til að mynda ekki spilað með norska liðinu á EM þar sem hún er barnshafandi. Hún var þó þátttakandi í mótinu, sem álitsgjafi á Viaplay. Mørk talaði afar fallega um Þóri eftir sigurinn á Dönum í gær. „Ég er leið. Ég er hrærð. Þetta er endir á tímabili. Hann hefur haft ótrúlega mikið að segja við mig og allar hinar stelpurnar. Gull í dag; þetta hefði ekki getað verið betra. Hann er besti þjálfari í heimi,“ sagði Mørk. Tilfinningarnar báru hana svo ofurliði þegar Þórir mætti í settið hjá Viaplay eftir leikinn. „Ég er ótrúlega þakklát að hafa verið hluti af þessu. Þú hefur skipt öllu fyrir mig og ferilinn minn,“ sagði Mørk. Þórir var reyndar ekkert alltof sáttur við að Mørk hafi tekið að sér hlutverk sérfræðings á EM, þar sem hún væri enn að spila. Þórir stýrði norska liðinu á tuttugu stórmótum á fimmtán árum. Noregur vann til ellefu gullverðlauna á þeim. Silfurverðlaunin voru þrenn og bronsverðlaunin sömuleiðis. EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Fótbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Sjá meira
Þórir stýrði norska landsliðinu í síðasta sinn þegar það vann Danmörku, 31-24, í úrslitaleik Evrópumótsins í Vín í gær. Þórir gerði Noreg að Ólympíumeisturum í sumar og tilkynnti svo að EM yrði hans síðasta mót með norska liðið. Þrátt fyrir talsverðar breytingar frá Ólympíuleikunum stóð Noregur uppi sem sigurvegari á EM. Mørk gat til að mynda ekki spilað með norska liðinu á EM þar sem hún er barnshafandi. Hún var þó þátttakandi í mótinu, sem álitsgjafi á Viaplay. Mørk talaði afar fallega um Þóri eftir sigurinn á Dönum í gær. „Ég er leið. Ég er hrærð. Þetta er endir á tímabili. Hann hefur haft ótrúlega mikið að segja við mig og allar hinar stelpurnar. Gull í dag; þetta hefði ekki getað verið betra. Hann er besti þjálfari í heimi,“ sagði Mørk. Tilfinningarnar báru hana svo ofurliði þegar Þórir mætti í settið hjá Viaplay eftir leikinn. „Ég er ótrúlega þakklát að hafa verið hluti af þessu. Þú hefur skipt öllu fyrir mig og ferilinn minn,“ sagði Mørk. Þórir var reyndar ekkert alltof sáttur við að Mørk hafi tekið að sér hlutverk sérfræðings á EM, þar sem hún væri enn að spila. Þórir stýrði norska liðinu á tuttugu stórmótum á fimmtán árum. Noregur vann til ellefu gullverðlauna á þeim. Silfurverðlaunin voru þrenn og bronsverðlaunin sömuleiðis.
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Handbolti Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Handbolti Samingur Haaland slæmar fréttir fyrir Alan Shearer Enski boltinn Haaland sagður fá yfir tólf milljónir í laun á dag næsta áratuginn Enski boltinn Yfir hundrað gallaðir verðlaunapeningar frá ÓL í París Sport Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Handbolti Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ Handbolti Hákon skoraði í endurkomusigri Lille Fótbolti Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Handbolti Fleiri fréttir „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Hlaðborð fyrir hornamennina Töfræðin á móti Grænhöfðaeyjum: Orri nýtti allt sitt í fyrsta HM-leiknum „Þetta tók eina eða tvær sóknir en svo var ég rólegur“ „Þeir eru ekki með lélega handboltamenn“ Engin óvænt tíðindi en stórsigrar á HM í kvöld Umfjöllun: Ísland - Grænhöfðaeyjar 34-21 | Strákarnir okkar stungu strax af Stórsigur hjá Slóvenum í fyrsta leik okkar riðils Myndaveisla: Fámenn en góðmenn upphitun í Zagreb Ásgeir Örn um landsliðið: „Þeir hafa ekkert getað ennþá“ Ánægja með Dag og hetjan hyllt Svona var HM-Pallborðið „Þeir eru mjög óagaðir“ Ísland sennilega ekki úr milliriðli en 14,2 prósent líkur á undanúrslitum Sjá meira