Niðurbrotin en fær skyndilega að spila eftir skot í höfuð Sindri Sverrisson skrifar 9. desember 2024 12:45 Sandra Toft hefur oft verið í algjöru lykilhlutverki hjá Danmörku og er nú mætt á enn eitt stórmótið. EPA-EFE/Bo Amstrup Sandra Toft var niðurbrotin eftir að hafa ekki verið valin í EM-hóp danska kvennalandsliðsins í handbolta en núna hefur þessi mikli reynslubolti skyndilega verið kallaður til. Althea Reinhardt fékk nefnilega skot í höfuðið á æfingu. „Ég var ótrúlega leið yfir þessu. Þú getur svo sannarlega notað orðið niðurbrotin. Það mun taka sinn tíma fyrir mig að ná mér aftur upp úr þessu,“ sagði Toft við TV2 í síðasta mánuði, eftir að Jesper Jensen tók þá „erfiðu og tilfinningaríku“ ákvörðun að taka hana ekki með á EM Toft hefur tekið þátt í þrettán stórmótum með danska landsliðinu og ekki misst af EM síðan 2014. Hún á að baki flesta leiki fyrir danska liðið á stórmótum, eða 101 talsins frá árinu 2011. Í kvöld mun leikur númer 102 bætast við hjá Toft sem verður með gegn Slóveníu, í næstsíðustu umferð milliriðlakeppninnar, en Danmörk er í harðri baráttu um sæti í undanúrslitum EM og mætir Hollandi á miðvikudaginn. Eina tap Dana til þessa var gegn norsku stelpunum hans Þóris Hergeirssonar. Reinhardt fékk skot í höfuðið Toft kemur inn í danska hópinn í stað Altheu Reinhardt sem fékk skot í höfuðið á æfingu í gær. „Þetta er gríðarlega svekkjandi fyrir Altheu Reinhardt og við vonum innilega að hún jafni sig fljótt. En við tökum enga sénsa. Þess vegna hefur Sandra Toft verið kölluð inn í hópinn og spilar á móti Slóveníu,“ sagði landsliðsþjálfarinn Jesper Jensen. „Við erum ánægð með að hún hafi getað brugðist fljótt við og hjálpað okkur. Við getum ekki sagt til um það núna hvort að leikirnir verði fleiri í kjölfarið hjá Söndru Toft,“ sagði Jensen. Tvær breytingar á leikmannahópum eru leyfðar í milliriðlakeppninni og hafa Danir nú nýtt aðra þeirra. EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Í beinni: Valur - Malaga Costa Del Sol | Sæti í átta liða úrslitum í boði Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Sjá meira
„Ég var ótrúlega leið yfir þessu. Þú getur svo sannarlega notað orðið niðurbrotin. Það mun taka sinn tíma fyrir mig að ná mér aftur upp úr þessu,“ sagði Toft við TV2 í síðasta mánuði, eftir að Jesper Jensen tók þá „erfiðu og tilfinningaríku“ ákvörðun að taka hana ekki með á EM Toft hefur tekið þátt í þrettán stórmótum með danska landsliðinu og ekki misst af EM síðan 2014. Hún á að baki flesta leiki fyrir danska liðið á stórmótum, eða 101 talsins frá árinu 2011. Í kvöld mun leikur númer 102 bætast við hjá Toft sem verður með gegn Slóveníu, í næstsíðustu umferð milliriðlakeppninnar, en Danmörk er í harðri baráttu um sæti í undanúrslitum EM og mætir Hollandi á miðvikudaginn. Eina tap Dana til þessa var gegn norsku stelpunum hans Þóris Hergeirssonar. Reinhardt fékk skot í höfuðið Toft kemur inn í danska hópinn í stað Altheu Reinhardt sem fékk skot í höfuðið á æfingu í gær. „Þetta er gríðarlega svekkjandi fyrir Altheu Reinhardt og við vonum innilega að hún jafni sig fljótt. En við tökum enga sénsa. Þess vegna hefur Sandra Toft verið kölluð inn í hópinn og spilar á móti Slóveníu,“ sagði landsliðsþjálfarinn Jesper Jensen. „Við erum ánægð með að hún hafi getað brugðist fljótt við og hjálpað okkur. Við getum ekki sagt til um það núna hvort að leikirnir verði fleiri í kjölfarið hjá Söndru Toft,“ sagði Jensen. Tvær breytingar á leikmannahópum eru leyfðar í milliriðlakeppninni og hafa Danir nú nýtt aðra þeirra.
EM kvenna í handbolta 2024 Mest lesið Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ Handbolti Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Handbolti Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Handbolti „Þetta var allsherjar klúður þarna“ Handbolti HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Handbolti Í beinni: Valur - Malaga Costa Del Sol | Sæti í átta liða úrslitum í boði Handbolti Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Handbolti Núnez með tvö mörk í uppbótartíma Enski boltinn Búnir að fá nóg af stælunum í Grindvíkingum Körfubolti Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn Handbolti Fleiri fréttir Aron Pálmarsson í hóp í kvöld Í beinni: Ísland - Kúba | Komið að Kúbverjum Leik lokið: Valur - Malaga Costa Del Sol 31-26| Valskonur áfram eftir frábæra frammistöðu „Væri fínt fyrir mig sem þjálfara“ Logið upp á Einar Örn í dönskum miðlum Óli Stef ósáttur við Guðmund: „Ekki fengið neina kennslu, þroska og pepp“ „Auðvitað vil ég alltaf spila“ Gætið ykkar: Enginn með Wikipedia-síðu og vindlasölumaðurinn HM í dag: Kúbuvindlarnir á leið í Kópavoginn Óttast að fyrirliði Dags sé illa meiddur „Verðum að hlaupa betur til baka“ Risa Evrópuleikur á Hlíðarenda: „Tökum Spánverjana á taugum með fullu húsi“ „Þetta var allsherjar klúður þarna“ „Þurfum að taka Dani til fyrirmyndar“ Ljótar senur á HM í handbolta í kvöld: Hræktu á Staffan Olsson Dagur og Alfreð unnu báðir á HM í kvöld en mjög ólíka sigra Framkonur áfram öflugar í Lambhagahöllinni Aron skráður inn á HM og löglegur á morgun Strákarnir hans Arons töpuðu aftur „Held að þetta fylgi bara umræðunni á Íslandi“ Katastrófan vegna klaufa í Kristianstad Gapandi hissa á „katastrófu“ í leik Íslands: „Hvaða grín er þetta?“ HM í dag: Bitur Króati og blaðamenn í brasi Gaf tvær stoðsendingar í fyrri hálfleik þrátt fyrir að koma ekkert inn á „Óheppni ef þú gerir þetta einu sinni en síendurtekið er þetta bara lélegt“ Segir áhorfendatölur á HM ýktar: „Leið eins og það væru svona fimm hundruð“ Lætur ekki glepjast þrátt fyrir þrettán marka sigur: „Hafa ekki efni á þessu“ Myndasyrpa úr stórsigri strákanna í fyrsta leik á HM Skýrsla Vals: Píptest og svefnlyf „Mjög skemmtilegt og sérstaklega á móti Íslandi“ Sjá meira