Nú beinast öll spjót að bönkunum Tómas Arnar Þorláksson skrifar 2. október 2024 22:01 Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna. Vísir „Við höfum reyndar því miður dæmi um það að bankarnir bregðist mjög hratt og örugglega við þegar að seðlabankinn hefur hækkað vexti en hafa þurft að fá fyrirmæli ofan úr svörtuloftum til þess að lækka og hafa gert það seint og ekki jafn mikið. Fylgnin er meiri þegar að Seðlabankinn hefur hækkað vexti en lækkað, því miður.“ Þetta segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, í samtali við fréttastofu spurður hvort að hann sé vongóður um að viðskiptabankarnir bregðist við og lækki vexti eftir að lækkun á stýrivöxtum var tilkynnt í morgun. Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti í fyrsta skipti í fjögur ár í morgun, um 0,25 prósentur en þeir höfðu fyrir þann tíma verið óbreyttir í rúmt ár. Viðskiptabankar á Íslandi hækkuðu vexti á verðtryggðum húsnæðislánum fyrir um þremur vikum en hafa ekkert gefið frá sér um næstu skref eftir tilkynningu Seðlabankans. Má ekki búast við því að bankarnir bregðist við og lækki vexti? „Nú beinast öll spjót og augu að viðskiptabönkunum og þeir hljóta að fara eftir skýrum fyrirmælum Seðlabankans og lækka sína vexti og taka til baka jafnframt þessar hækkanir sem þeir hafa leitt að okkur að undanförnum dögum.“ Breki segir að lækkaðir stýrivextir hafi í raun ekki mikil áhrif á líf fólks nema ef bankarnir fylgi á eftir og lækki vexti. „Þetta nemur um það bil 2.500 krónum á hverja milljón sem fólk skuldar það er að segja þessi 0,25 prósent lækkun og þá 25.000 krónur á ári ef þú ert með tíu milljóna lán og svo framvegis.“ Verðlag Neytendur Íslandsbanki Arion banki Landsbankinn Fjármálafyrirtæki Seðlabankinn Mest lesið Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira
Þetta segir Breki Karlsson, formaður Neytendasamtakanna, í samtali við fréttastofu spurður hvort að hann sé vongóður um að viðskiptabankarnir bregðist við og lækki vexti eftir að lækkun á stýrivöxtum var tilkynnt í morgun. Seðlabanki Íslands lækkaði stýrivexti í fyrsta skipti í fjögur ár í morgun, um 0,25 prósentur en þeir höfðu fyrir þann tíma verið óbreyttir í rúmt ár. Viðskiptabankar á Íslandi hækkuðu vexti á verðtryggðum húsnæðislánum fyrir um þremur vikum en hafa ekkert gefið frá sér um næstu skref eftir tilkynningu Seðlabankans. Má ekki búast við því að bankarnir bregðist við og lækki vexti? „Nú beinast öll spjót og augu að viðskiptabönkunum og þeir hljóta að fara eftir skýrum fyrirmælum Seðlabankans og lækka sína vexti og taka til baka jafnframt þessar hækkanir sem þeir hafa leitt að okkur að undanförnum dögum.“ Breki segir að lækkaðir stýrivextir hafi í raun ekki mikil áhrif á líf fólks nema ef bankarnir fylgi á eftir og lækki vexti. „Þetta nemur um það bil 2.500 krónum á hverja milljón sem fólk skuldar það er að segja þessi 0,25 prósent lækkun og þá 25.000 krónur á ári ef þú ert með tíu milljóna lán og svo framvegis.“
Verðlag Neytendur Íslandsbanki Arion banki Landsbankinn Fjármálafyrirtæki Seðlabankinn Mest lesið Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Innlent Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Innlent Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Innlent „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Innlent Segir Ísraelsher hafa myrt leiðtoga Hamas Erlent Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Innlent Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Innlent Tuttugu ára fangelsisvist fyrir kynferðisbrot gegn 299 börnum Erlent Átta nemendur með ágætiseinkunn Innlent Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Innlent Fleiri fréttir Rétt náði að stilla hjálminn sem bjargaði lífi dótturinnar Átta nemendur með ágætiseinkunn Margt til fyrirmyndar á Íslandi en gerir athugasemd við einangrunarvistun ódæmdra fanga Oscar fluttur úr landi á þriðjudag Sveitastjóraskipti í Reykhólahreppi Stærsti óttinn varð að veruleika á þriðja degi af 90 Fasteignamat fyrir 2026: Seltjarnarnes hástökkvarinn á höfuðborgarsvæðinu Tjaldaði á túni í miðborg Reykjavíkur Samrunatillögur bankanna og sjóveikur sundkappi Ökumaður dráttarvélarinnar fluttur með þyrlu Viðja bar sex lömbum takk fyrir „Af hverju sit ég einn af öllum þessum mönnum fyrir framan dómara?“ Dúxinn greip í saxófóninn Fjögurra ára martröð Karlottu lauk með sýknudómi Bein útsending: Uggandi yfir breytingum á Heiðmörk Úrslit hjá sósíalistum nær nákvæmlega eftir leiðbeiningum Dró vélarvana fiskibát að landi nærri Grindavík Bein útsending: Norðurslóðir í breyttum heimi Verzlingar settu upp húfur og skelltu sér til Krítar Óttast að stefna Trump-stjórnarinnar fæli námsmenn frá Bandaríkjunum Ísland verði að hafa skoðun á vörnum NATO við landið Fasteignamatið hækkar og áhyggjufullir námsmenn Staðfesta byggingaráform á Fannborgar- og Traðarreit Fólk flytur á landsbyggðina fyrir ódýrara húsnæði og rólegra umhverfi Kanna hvort ástæða sé til að endurvekja kjörstað í Fljótum Vill fá úr skorið hvort „annarlegar hvatir“ liggi að baki sniðgöngunni „Vestfirska efnahagsævintýrið“ í hættu verði veiðigjöldin hækkuð „Allsvakalega vímaður og ölvaður“ kallaði lögreglumenn „fagga og tíkur“ Sparnaðurinn bitni á fjölskyldum Málið alvarlegra en stjórnmálamenn gera sér grein fyrir Sjá meira